Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Síða 89
MÚLAMNG
87
Systkini Jóns voru þessi:
1) Þorvarður, f. 1813, d. 1839.
2) Lússía, f. 1814, d. 1858, maður Þorsteinn bóndi á Felli
Sigurðsson.
3) Ingunn, f. 1815, vinnukona á Skálafclld í Suðursveit.
4) Þorsteinn, f. 1816, vinnumaður á Viðborði á Mýrum, d.
1855.
5) Árni, f. 1818, d. 1821.
6) Guðmundur, f. 1819, d. 1821.
7) Jón, f. 1821, d. 1895, bóndi á Geithellum í Álftafirði. Kona
3. okt. 1859 Guðrún f. 7. jan. 1826, d. 23. ág. 1872, Sig-
urðardóttir bónda í Hamarsseli í Hamarsdal, Antoníus-
sonar.
8) Þórlaug, f. 15. febr. 1823, d. 23. jan. 1892. Maður hennar
var Þorsteinn, f. 18. marz 1822, d. 12. des. 1886, bóndi á
Flatey á Mýrum og síðar á Skálafelli í Suðursveit, Ingi-
mundarson.
9) Meybarn, andvana.
10) Guðmundur f. 1825, d. sama ár.
11) Ragnhifdur, f. 28. nóv. 1826, d. 5. nóv. 1917. Maður 26.
sept. 1863 Sigfús, f. 16. marz 1837, d. 16. maí 1908, bóndi
á Hvannavöllum í Múladal og síðar á Grund í Víðidal,
Jónsson.
12) Auðbjörg, f. 1828, d. 5. ág. 1887 á Grund í Víðid-al.
13) Guðmundur, f. 1829, d. 1890, bóndi á Skálafelli í Suður-
sveit. Kona 16. júlí 1853 Snjólaug, f. 8. ág. 1830, d. 29.
okt. 1893, Jónsdóttir bónda á Engigarði í Mýrdal, Hösk-
uldssonar.
G'uðrún kona Jóns og föðuramma mín var fædd 17. jan.
1826 og dáin 23. ág. 1872. Faðir hennar var Sigurður bóndi í
H-amarsseii, Antoníusson, fæddur 1799, dáinn 23. apr. 1857,
kona Katrín Einarsdóttir, fædd 18. nóv. 1793, dáin 21. okt.
1862. A.ntoníus faðir Sigurðar bjó á Hálsi í Hálsiþinghá, fædd-
ulr 1767, dáinn 30. marz 1857, kona Halldóra Jónsdóttir, f.
1768, dáin 21. okt. 1862. Seinni kona Antoníusar var Þórunn
Björnsdóttir.