Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 110
Óli Kr. Guðbrandsson :
Brauðamat
í Múlaþingi
1854
I Skýrslum um landshagi á íslandi, öðru bindi, sem út kom
í Kaupmannahöfn árið 1861 er skýrsla um brauðamat, er
fram fór hér á landi 1854. Ei- ég las þessa skýrslu, þótti mér
hún einkar fróðleg. Gefur hún glöggi mynd af því, Ihvernig
launakjörum presta var þá háttað, og um laið gf fjárhags-
tengslum þeirra við söfnuði sín-a. Þar sem -skipan þessara
mála var þá gjörólík því sem nú er, og margt sem þá gilti er
nú fallið í fyrnslku, en bókin senniiega í fárra höndum, da'tt
mér í hug, að fleiri hefðu ef til vill gaman af að kynna s(ér
þetta og ber-a saman við það, ssm nú gildir. Éjg réðist því í
að gera nokkurn útdrátt úr brauðamatinu, að því er tekur
til Múlaþings, með nokkrum innskotum og athugasemdum.
Brauðamat. það, sem ihér um ræðir, var gert samkvæmt
ályktun prestafundar (synodus) 1853. Var tilgangurinn sá,
að koma meira samræmi á mat braucanna en verið hafði um
sinn. Skipuð var nefnd, er semja skyldi skýrsluform. Lauk
sú nefnd störfum samsumars og skilaði tillögum sínum með
bréfi til stiftsyfirvaldanna 16. september 1853. Með umburðar-
bréfi 7. desember sama ár sendu stiftsyfiivöldin skýrslu- eða
matsform nefndarinnar til allra prófasta á landinu. Var