Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Síða 121
MÚL AÞING
119
eða eigingjarn og kaldrifjaður, ósnortinn af orðum og anda
meislara sins.
Það leiðir af sjálfu sér, að þessi háttur á launagreiðslum til
þresta hlaut stundum að lsiða til árekstra milli prests og sókn-
arbarna, enda margar sagnir til um erjur milli presta og safn-
aða. Sjálfsagt hefir sökin ýmist yerið hjá presti eða söfrmði
og 'Otft hjá ibáðum aðiljum. En trúað gæti ég því, að oftar
hafi þessi nánu og viðkvæmu efnahagstengsl milli prests og
safnaðar orðið prestinum andlegur ávinningui', fært hann nær
sókr.arbörnum sínum og gætt ha.nn næmari skilningi á kjör-
um þöirra, tilfinningum og hugsunarhætti, gert hann að betri
sálusorgara.
JARÐEIGNIR 3RATJÐANNA 1854
Skeggjaslaðir: Staðurinn 12 hdr., Dalhús 4 hdr., Gæsagil 3
hdr., Eiríksstaðir 12 hdr.; alls 31 lidir. og fylgdu 6 kúgildi.
Hof | Vopnaíiiði: Staðurinn 16 hdr., Skoruvík 8 hdr., Skáiar
8 h,dr., Kumlavík 8 hdr., Saurbær 6 hdr., Viðvík 12 ihdr.,
Fremrinýpur G hdr., Skógar 8 ihdr., Rjúpnafell 8 hdr.,
Haugsstaðir 6 hdr., Desjarmýri, hjáleiga, 1 hdr., Hraunfell
6 hdr., Sýreksstaðir 6 hdr., Refsstaður 9 hdr., Rauðhólar 4
hdr., Fagridalur 6 hdr. Samtals 118 hundruð og fylgdu
18x/2 kúgildí.
líofteigur: Staðurinn 12 hdr., Hvanná 12 hdr., Arnórsstaðir
8 hdr. Samtals 32 hdr. og 9'/2 kvigildi.
Kirkjubær: Staðurinn 16 hdr., Húsey 16 hdr., Geirastaðir 6
hdr., Nefbjarnarstaðir 8 hdr., Galtastaðir ytri 12 ihdr., Gunn-
hildargerði 4 hdr., Galtast. fr. 12 hdr., Dratthalastaðir 6
hdr. Samtals 80 hundruð og 17 kúgildi.
Valþjófsstaður: Staðurinn 24 hdr., Aðalból 6 hdr., Vaðbrekka
6 hdr., Kleif 6 hdr., Egilsstaðir 8 hdr., Þuríðarstaðir 6 hdr.,
Hóll 3 hdr., Langhús 6 hdr., Arnaldsstaðir 6 hdr., Þorgerð-
arstaðir 6 hdr., Þorgrímsstaðir 9 ihdr., Hrollaugsstaðir hálf-
ir 8 hdr., Arnheiðarstaðii' 7Vfc hdr. Alls 101 hundrað og
19!/2 kúgildi.