Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Side 122
120
MÚLAÞING
Ás í Fellum: Staðurinn 16 hdr., Kross 6 hdr., Hafrafell hálft
9 hdr., Fjallssel 6 hdr., Alls 37 hundruð með 61/2 kúgildi.
Hjaltastaður: Staðurinn 12 hdr., Svínafell 6 hdr. Alls 18
hundruð með 4 kúgildum. i
Eiðar: Brimnes í Seyðisfirði 12 hdr., leiga af 12 kúgildum frá
Eiðum.
Desjairmýri: Staðurinn 14 hdr., Þrándarstaðir 4 hdr., Straum-
ur 12 hdr., Set.berg 4 hdr. Alls 34 hundruð rneð 5 kúgildum.
Klyppsstaður: Staðurinn 12 >/2 hdr., Stóra-Breiðavík 12 hdr.,
Seljamýri 6 hdr., Sævarendi 6 hdr. Alls 24 ‘/j hundrað með
6 kúgiklurn.
Dvergasteinn: Staðurinn 6 hdr., Hjálmarst.rönd, afrétt 4 hdr.,
Selstaðir 6 hdr., Aust.dalur 12 hdr., Kross með Krossstekk
12 hdr., Karlsskáli 12 hdr. Alls 52 hundruð ,með 9 kúgildum.
Vallanes: Staðurinn 20 hdr., Hvammur 4 hdr., Sauðbagi 8
hdr., Víkingsstaðir 4 hdr., Strönd 12 hdr., Víðastaðir 12
hdr., Os 16 hdr., Höfn 12 hdr., Rauðholt 6 hdr., Hafranes >
12 hdr., Vattarnes 6 hdr. Alls 124 hdr. með 19 kúgildum.
Hallormsstaður: Staðurinn 10 hdr., skógar og afréttarlán l1/^
hdr., Mýrar '9 hdr., Areyjar 9 hdr., Geirúlfsstaðir 9 hdr.,
Hrollaugsstaðir hálfir 8 hdr. AIls 46 hundruð með 5 kú-
gildum.
Þingmúli: Staðurinn 15 hdr., Borg 7 ihdr., Stefánsstaðir 2 hdr.,
Flaga 6 hdr., Hallbjarnarstaðir 12 hdr., Víðilækur 4 hdr.,
Krossanes 6 hdr., Hvalnes 12 hdr., Heyklif 4 hdr. Alls 68
hundruð með 7 kúgildum.
Skorrastaður: Staðurinn 24 hdr., Ormsstaðir 8 hdr., Miðbær
efri 4 hdr., Miðbær neðri 4 hdr., Skuggahlíð 6 hdr., Græna-
nes 6 hdr., Kirkjuból 9 hdr. Alls 61 hundrað með 7 kú-
gildum. |
Hóimar: Staðurinn 12 hdr. og 200 rd. fyrir varpið, Stóra-
Breiðavík 8 hdr., Hjáleiga 4 hdr., Stekkur 4 hdr., Skálateig-
ur efri 6 hdr., Skálat. neðri 3 hdr., Seley 4 hdr. að iformu
mati en afgjald sem svarar 6 hdr. Alls 43 hundruð með 7
kúgildum.
Kolfreyjustaðuir: Staðurinn 14 hdr., Árnagerði og Höfði, hjá-