Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Side 123
mtjlaþing
121
leigur, 6 'hdr., Eyri 6 hdr., Dalir 8 hdr., Brimnes 8 hdr.,
Biimnesg 4 hdr., Hlégerði 4 hdr., Gestsstaðir 3 hdr., Ima-
staðii- 4 hdr. Alls 63 hundruð með 10l/2 kúgildi.
Stöð: Staðurinn 6 hdr., Kolmúli 12 hdr., Hv-alnes 7 >hdr.,
Kambar 3 hdr. Alls 28 hundruð með 7 kúgildum.
Heydalir: Staðurinn 12 hdr. og 64 rd. fyrir varp, Ormsstaðir
6 hdr., Núpur 12 hdr., Núpshjáleiga 3 hdr., Streiti 15 hdr.,
Ös 12 hdr., Brekkuborg 8 hdr., Randversstaðir 12 hdr.,
Skriða 12 hdr., Hvammur 6 hdr. Alls: 98 hundruð með 18
kúgildum. - 1 1 L ,
Berufjörður: Staðurinn 18 hdr., Fossárdalur 6 hdr., Urðar-
teigur 6 hdr., Skáli 4 hdr., Kelduskógar 6 hdr., Flalga 6
hundruð, Jórvík 12 hdr. AIls 58 hundruð með 8 kúgildum.
Hof í Álftafirði: Staðurinn 18 hdr., Rannveigarstaðir 6 hdr.,
Hærukollsnes 3 hdr., Markúsarsel 3 hdr., Tunguhlíð 3 hdr.,
Flugustaðir 6 hdr., Þvottá 7 hdr., Hnauk-ar 3 hdr. AUs 49
hundruð með 7>/2 kúgildi. Auk þessa eru talin með í tekj-
um af útkirkjum 27 jarðarhundruð, sem fylgdu Hálskirkju,
og 2i/o kúgildi.
----o----
I öllu Múlaþingi eiga þá kirkjurnar 1204,5 jarðarhundruð
og varplönd metin á 264 ríkisdali, en það svarar til afgjalds
af 132 jarðarhundruðum. Þá eiga þær og 218 leigukúgildi.
TVÆR GAMLAR VÍSUR
Ærin hvíta er að bíta
ótt og tíðum,
eins og krít er á að líta
upp í 'hlíðum.
Ærin svarta ei kann skarta
ólm í heyin,
í hundrað parta hana narl-a
hundagreyin.