Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 131
MÚL AÞING
129
Bvrinn skreið um bárurnar,
bjartur, greiður, fagur.
Sól í beiði seig í mar,
svona leið hann dagur.
I'esEar fáu vísur verða að nægja að sinni sem sýnishorn af
Ijóðagerð A.ntoníusar. Hann var þekkt sveitaskáld í átthögum
sínum og oft til hans leifað vegna þeirrar íþróttar hans.
Eiríkur Signrðsson.
Njargvík. —- Eftirfarandi vísa er eftir Jón Sigurðsson í
Njarðvík (1801—1883). Jón var fræðimaður, skrifaði þjóðsög-
ur í safn Jóns Árnasonar, cg ættfræðingur, einn af heimildar-
mönnum séra Einars Jónssonar. cg ættfræðihandrit eftir hann
eru til á Landsbókasafui. einnig lióð. Frá honum er sagt í
bók Stefáns Einarssonar, Austfirzk skái.d 'og rithöfundar, Ætt-
um Austfirðinga, Syrpu Halldcrs Péturssonar. Hann bjó 40
ár í Njarðvík, átti 12 börn, fátækur jafnan. Smíðaði kross í
Niarðvíkurskriður er kross Hjörleifs sterka féll.
Næst.a fögu" Niarðvík er,
njótar sverða þetta. mæla.
Af víkum flestum blómann ber
með beztu kosti fólgna í sér.
I henni að deyja er hugalt mér,
henni margir ná að hæla.
Næsta fögu" Niarðvík er,
niótar sverða þetta mæla.
(Vísan höfð cftir Halldóri Péturssyni).
Magnús, stundum kallaður skáldi, orti þesm vísu um reið-
hest Jóns Magnússonar bónda á Skeggjastöðum á Dal:
Fróns um traðir fjörugur
fer mjög hraður stundum,
laus við skaða, en skarpvakur
Skeggjastaða-Lýsingur.
— Sögn Jóns Björnssonar frá Hnefilsdal.