Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Side 139
MÚLAÞING
137
ast búið sýslumenn, liggur vegur þaðan vestur að Vík hérum-
bil mílu undir standbergi. Er það allan veginn fullt svo varl-a
sér í það af fýlunga. 1 Vík býr Jón umboðs- og varaþingmað-
ur3, meira virtist mér hann eiga af rollium og fýlunga en gest-
risni. Höifðum við þar litla dvöl og héldum vestur yfir Aust-
urdalinn og Steigarháls sem aðskilur Vestur- og Austurdal-
inn. Utan í þeim hálsi eru Dyrhólar og Dyrhólaey. Um kveld-
ið lentum við hjá séra Gísla Thórarensen skáldi í Fellr0,
skemmtilegur er hann og nokkuð drengilega en þó skáldlega
kiminn. Þann 17. yfir Sóiheim-asand og Fúlalæk, sem þeir ýttu
á milli sín Loðmundur á Sólheimum og Þrasi í Eystri-Skóg-
um, sá ég sæti þeirra sitt hvorumegin árinnar er þeir beittust
g’öldrum". ....
Fúlilækur er illur yfirferðar, enda hefur hann banað nær
20 mönnuín í minni þeirra er nú lifa. Af sandinum kemur
undir Eyýafjöllin, í Rangárvallasýslu. Við riðum heim að Vest-
ari-Skógum og skoðuðum Skcgafoss en hann er eflaust. sá
fríðasti foss á íslandi og töluvert hærri en Dettifoss, en þó
e’kki jafn tignarlegur. Lestu kvæðið um hann eftir Kr. Jóns-
son. Frammeð Fjöllunum héldum við að Holti um kveldið til
séra Bjarnar2S er fyrr var á Stafafelli í Lóni. Hér er líkt og
á Síðunni bæirnir liggja fram með óslitnum hömrum en renn-
slétt undir. Eyjafjallaskallinn gamli g.næfir við himin á bak-
við. Víst er hér fallegt. I Holti hvíldum við þann 18. og leidd-
ist mér heldur vaðall og bægslagangur í nafna mínum. Þann
19. vestur frá Holti fyrir Seljalandsmúla og vestur í Eyvind-
arholt, og áðum að Sighvats alþm.29, Nú sér yfir Rangárvelli
og mikið af hinum fornu sögustöoum. Þaðan héldum við yfir
Markarfljót og beint. vestur yfir Gunnarshólma, og fram hjá
Rauðuskriðum, sem er eyja umgirt, klettabelti að ofan á miðju
sléttlendinu, millum Markanna að austan og Fljótshlíðar að
vestan, er þar gott útsýni yfir Rangárvelli. Ekki sá ég þar á
skildi blika eins og Sigmundur er þeir Skarphéðinn sátu þar
fyrir þeim, og ekki þarf Hallgerður að drepa þar Tramar
me.nn Bergþóru fyrir skógarrán, því nú er þar efcki -ein hrísla,
bg svo yfir Þverá skammt fyrir utan Hlíðarenda en hvurki