Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Síða 142
140
MÚLAÞING
málunum þá vísa ég þér á Þjóðólf og þá einkum fundartíð-
indin, sem ég á von á að séu nú útkomin. Funduiinn stóð þar
til um miðaftan þann 29., næstum 4 daga. Þegar við gengum
útúr tjalldinu að fundarlokum, var af stúdentum og fleirum
áhorfendum sungið maigraddað fyrsta cg síðasta erindið *af
kvæðinu ,,Eldgamla lsafold“ og 9 sinnum húrra á eftir. Ekki
lifðum við í ve'llystingum praktuglega í Þingvelli. Veðrið var
með dembiskúrum annaðslagið. En hvurki gjörði séra Símo.n4'
@ér far um að veita. okkur né hýsa á nóttinni, urðum því að
sofa í tjaldinu við reiðföt okkar og hnakka í koddastað. Sig-
fús Eymundsson var 'þar veiílngamacur og keyptum við af
ihonum kost sem eikki var annað en kaffi og smurt biauð til
matar. Eostaði hveitibrauðskakan 16 sk en kaffibollinn með
sykri ien mjólkurlaus 12 sk42. Einnig urðum við að kaupa
vatnið, Öxará var sjómikil af rigningarvexti, því ódrekkandi
úr henni. I Flosagjá var hreint vatn, en við fengum ekki hesta-
strákana til að sækja það þangað nema fyrir peninga. Sverrir
steinhöggvari" var hestavörður, ágjcf á hestinn um sélarhring-
inn 12 sk. Vsrst var þó að hestarnir stóðu í algjörðri svelti
þeir vóru lengst af hnappgengnir í Almannagjánni. V*ar það
cþægilegt fyrir okkur og einkum mig sem var lengst að kom-
inn, og varð að snúa strax til baika á sömu hestum án þess að
mega hvíla nokkurstaðar að mun í gcðum högum. Sem sagt
kl. 6 þann 29. júní riðum við af Þingvelli um 20 í hóp suður
Mots'fellsheiði, vondan veg og í versta veðri, og komum iilia
hraktir kl. 12 um nóttina í REYKJAVÍK. 1 Reykjavík dvaldi
ég í 3 daga. Fyrsta daginn héldum við þar fund í G'ílaskovs-
húsunum" og sömdum þar ávaip til þingsins. Um kveldið var
ég boðinn í skilnaðargildi stúdenta, höfðu þeir ekki annan
framandi í Iboðinu". Annan daginn þann 1. júlí var ég (við
setningu Alþingis, var kirkjan troðfull. Ég fékk mér sæti hjá
orgie.linu til þess ég gæti heyrt sem bezt til þess. Þórarinn
prófastur í Görð<um“ steig í stólinn og höfum við víst allir
rauðu piltarnir frá Þingvelli óskað honum og ræðu hans sömu
leið. En konu;ngssin,nar og broddborgarar hafa víst hugsað
annað. Það sögðu menn að .aldrei hefði jafnmikill manngrúi