Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 143
múlaþing
141
verið við þingsetningu sem nú, það œtlaði hver annan undir að
troða. Ætlaði þingmönnum að verða fullfengið að komast inn
i þingaalinn. Voru þó pr.ldtíin við til að gæta reglu. Á ‘hvurri
flaggstöng í bænum blöktu nærbuxur baunverjans
(Danabrókin eða Danncbreg) er. hvurgi sást nú
svarta flaggjð17 frá 1. apríl í vetri var né grái fálkinn
af Þingvelli. Reglulega og friðlega gekk þingsetningin
og mjög spaklátir voru nú stjórnarsinnar, var haldið
þeim hefði heldur staðið geigur af Þingvallafundi og ekki lit-
izt á blikuna þegar við fjölmenntum þaðan til Reykjavíkur
til að vera við þingsetningu, enda sé ég á blöðunum að 'þsir
bafa nú ekki þorað annað e.n segja já og amen til aðgjörða
fundarins í stjórnarmálinu13. 3. daginn motaði ég til að skoða
hinar opinberu byggingar bæjarins, skólann, kirkjuna, forn-
minjasafnið, spítalann, kirkjugarðinn — sem liggur fyrir vest-
an bæinn — prsntsmiðju.na o. fl. Þá héldum við líka skilnað-
argildi hinir rauðu mennirnir af Þingvelli. Þann 3. júlí íhélit
ég aftur úr Reykjavík til heimferðar og í för með Andrés á
Melum, Þorvarður sonui' hans stúdent í læknisfræði13 og Her-
fflann stúdent Hjálmarsson5". Úg hafði unað mér betur í
Reykjavík en ég hafði búizt. við og kunni mætavel við þá af
bæjarbúum sem ég kynntist. Viðfel'dni og þægilegheit mættu
mér í hvurju húsi er ég kom í. Virtist mér mál og hátterni
miklu íslenzkulegra þar en í hinum smærri kaunstöðum. Há-
reysti sliark eða drykkjuskap varð ég alls ekki var við á göt-
um úti, var þó býsna fjölmennt í bænum af lestamönnum og
öðrum aðkomnum. Hefi ég því allt aðra hugmynd nú en áður
um ÍReykja.Vilk þegar ég ríð norður Bakarastíg og upp mfíð
Skclavörðu og stefni sömu leið upp Mosfellssveit og MosfeHs-
heiði uppá Þingvöll. Því mér sagði öðruvísi ihugur um hana
þegar ég reið áfram þessa leið. Við gistum aflur í Skógarkoti
skammt frá Þiingvelli hjá Jóni gamla5' mesta greiða- og gæða-
kalli. Þann 4. júlí snerum við til Norðurlands, uppmeð Ár-
tnannsfelli, hugði ég nákvæmlega að helli Ármanns en gat
hvurgi séð hann. Á Hoffmannaflöt53 sem er norðaustan undir
fellinu áðUm við um litla stund, sá ég að gróið mundi yfir