Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 144
142
MÚLAÞING
glímuspor forfeðra vorra þar, riðum síðan upp Jórukleif, yfir
Tröllahá'ls, upphjá Brunnum og til Kaidadals, liggur hann
í NNV, sunnanmegin er Okið“ — einstakt fjall með jökul-
hettu yfir. ,En að norðan er fyrst Blájökull svo ÍBalljökull54
svo Geitlandsjökull og norðvestast Eiríksjökull, er hann frá-
skilinn hinum með skarði er heitir Flosaskarð og er kennt við
Biennu-Fl'osa, á hann að hafa riðið það frá Njá’sbrennu og
svo fyrir Langajökul og suðuraf aftur milli hans og Hofsjök-
uls hjá Hvítjárvatni55. Það þykist ég sjá rétt, að Eirífcsjökull
er sá er fornmenn nefndu Balljökul hefi ég tvennt fyrir mér:
1. lögun á jöklinum sem er alveg hnött- eða höllóttur ofan,
2. vísa HaUmundar er hann kvað á Arnarvatnsheiði við Gretti
og hann vísaði honum á helli sinn. Þar segir: ,,Erat mér dælt
at. idylja þik ef þú vill vitja þangat: Þat er úr hyggð Borg-
firðinga þar sem Balljöfcul bragnar kalla“, en Hallmundar-
ihraun liggur vestan og norðan undir Eiríksjökli. Hvurugt
getur át.t við þann er nú nefnist Balljöfcull því það er suð-
v-estur endinn á Langajökli og liggur að miðjum Kaldadal. Við
Kellingu á Kaldadal50 fórum við >af baki og leituðum vandlega
í hrossleggjunum, en fundum ekkert skeyti til ofckar, og var
Kelhng iþurr ákomu. En ekki er mér grunlaust að hún fhafi
yrt á þá betur er næstir riðu, Skafta Skafbason og Eggert
Gunnarsson'", annars geta þeir bezt sagt frá því. Að Kal-
manstungu um kveldið, gistum að Stefáni58, ríkum bónda,
mun hann sízt henda sú slysni að gefa ferðamönnum nætur-
greiða. Þar náðu okkur Skafti og Björn bróðir hans frá
Hnausum58 frændur mínir. Bar Skafti mér kveðju Kellingar á
Kaldadal. Þ. 5. héldum við uppá Arnarvatnsþeiði, riðu frænd-
ur með mér í Surtshelli — hann er dálítið úr leið í eldhrauni
vestur af Strút. Við fórum langt inneftir honum, drukkum þar
flösku af víni, héldum svo á eftir förunautum okkar. Héldum
svo allir uppað Arnarvatni þar sem Grettir hafðist við. Við
Búðará skildu frændur við okkur því þar skiptast vegir, ihéldu
þeir norður Grímstungnaheiði en við austanmenn á Stórasand.
Kel'líinjg 'er á Sandi, en ekfci tófc hún ofckur betur en systir
hennar á Dal, héldum svo áfram daginn og nótfina og komum