Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 147
MÚLAÞING
145
landið. Uppá mitt einsdæmi get ég ekkert í þessu efni nema
ef vera skyldi að skrifa f.. .*) Fiskveiða projekt (uppá-
stunga) þitt er gott“, en okkur vantar afl og enn frekar að
sannfærast um nytsemi *alls félagsskapar og læra að verða fé-
lagsmenn. Hvað okkur vantar í þessu efni sannar ljósast á-
hugaleysi Austfirðinga í verzlunarmálinu, sem er þó okkar
mesta velferðarmál. Menn hvurki rækja félagsverzlunina”7 né
vílja eiga (s-umir) lengur hluti í því. Það er ekki gott að
ganga í þesskonar fjárframlagafélög og að meirihlutinn gangi
svo úr ef ávallt gengur ekki *allt að óskum. Þú ættir að nenna
að finna !mig svo við gætum í ró rabbað um þetta 'og fleira.
Forláttu mér allan þennan molatíning og lestu í málið. Heils-
aðu konu þinni og gamla Bjarna mínum® og kysstu sjálfan
þig fyrir í
vin þinn B. Halldórsson.
ATHUGASEMDIR OG SKÝRINGAR
Um þjóðfundinn 1873 eru víða heimildir, t. d. í Öldinni
sein Ieiff, eftir Gils Guðmundsscn, Einars sögu Ásmundssoiifir,
eftir Arnór Sigurjónrson, Þjóðólti og Sögu Islendinga IX. b.
eftir Magnús Jónsson.
Óánægja með stiórnarfarið var um þetta léyti mikil og al-
menn í landinu, einkum stöðulögin frá 1871 og landshöfð-
ingjadæmið. Fundurinn samþykkti mjög róttæka.r tillögur í
sjálfstæðismálinu, i aðalatriðum svipaðar þeim er komust í
framkvæmd 1918. Á fundinum áttu setu tveir fulltrúar úr
hvegiu k.iördæmi ko"nir á skipulegum héraðsfundum um land
allt. Ekki mátti kiósa þingmenn til fundarins.
1) Sendiför nefndarinnai-. Þjóðfundurinn kaus þriggja
aianna nefnd til að fara með ti’lögur fundarins á konungsfund,
en af þeirii för varð ekki eftir að Alþingi hafði fjallað ;um
^eálið og samþykkt iákvæðari til'ögur en fundarmenn virðast
hafp vænzt. (Öldin sem leið, Einars s. Áam., Þjóðólfur).
2) Um og unp úr 3 870 var stofnað lil samskota til Jóns
S'gurðssonar, í orði kveðnu til Þjóðvinafélagsins, en átti í
*) Ölæsilegt sökum brots á bréfinu.