Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 148
146
MÚLAÞING
rauninni að vera framlag til Jóns vegna 'kostnaðar við stjórn-
má'aburáttuna. (Einars s. Ásm.). Er ljóst að Þorsteinn í
Höfn hefir gengizt fyrir tvennum samskotum í Borgarfirði,
safnað 10 rd. til sendifararmnar og 7 rd. handa Jóni, og að
Björn Halldórsson hefir haft umsjón með söfnuninni á stærra
svæði.
3) Andrés Jörgensson Kjerúlf á Melum í Fljótsdal. Jörgen
faðir hans var danskrar æittar, fyrsti Kjerúlfurinn héi'lendis,
læknir í Austfirði.ngafjórðungi frá 1819 til æviloka 1831.
(Æviskrár). Andrés var fulltrúi Norðmýlinga á þjóðfundin-
um ásamt Birni.
- 4) Tó, fjallvegur milli Loðmundarfjarðar og Héraðs.
5) Páll Ólafsson skáld og Björn Pétursson mágur hans (kv.
Ólafíu Ólafsdóttur). Björn var varaþm. S-Múl. og Páll vara-
þinsrm. N-Múl. þegar þetta var og mættu á þingi 1873 í stað
aðalþm.
6) Þjóðólfur getur 14. júní 1873 um, að póstskipið „er nú
kom við á Djúpavog hingað í leið, hitti þar fyrir kosna menn
til Þingvarareiðar“.
7) Hamarsfjörður og Álftafjörður.
8) Sauðbít.urinn og .sauðakvalarinn er vafalaust Magnús
Jónsson á Bragðavöllum. Af honum er ágætur þáttur í Grímu,
og fær kann þar annan og geðfelldari dóm en hér hjá Birni.
9) Jón hreppstjóri í Byggðarholti Jónsson f. 1823 'kv. Ragn-
hildi Gísladót.tur f. 1825. 7 börn og 1 fósturbarn, 2 vinnukon-
ur, hreppskelling og bróðir bcnda — 14 í heimili. (Prests-
þjónustubók.).
10) Stefán Eiríksson þm. A-Skaft,. 1859—83. (Æviskrár).
11) Kallfjara eða Karlfjara er fram og niður undan bæn-
um í Höfn og Bakkafjara undan verzlunarhúsunum á Bakka-
gerði. Þessi viðmiðun sýnir m. a. að bréfið er skrifað Þor-
stei.ni Magnússyni í Höfn.
12) Séra Sigbjörn Sigfússon pr. á Kálfafellsstað 1872 til
ævilo'ka 1874. (Æviskrár).
13) Tvísker, nú venjulega Kvísker.
14) Vatnajökull, nánar tiltekið Öræfaiökull.
15) Sennilega ra.ngt. í manntalinu 1870 (þrem árum fyrr)
eru þar þrjú heimili með 20 manns.
16) Úlfsstaðaháls, nafntogað kostaland til beitar.
17) Sigurður á Svínafelli mun vera Sigurður Jónsson faðir
Jón,s er lengi var bóndi á Svínafelli og leiðsögumaður ferða-
manna. (Hver er maðurin.n?).