Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 149
múlaþing
147
18) „Villuféð“. Hjörðin sem um langan aldur gekk úti í
Eystrafjalli, sem er við vesturbrún Skeiðarárjökuls, og í Núps-
staðaskógi.
19) Jón Guðmundsson ritstj. einn *af aðalforstöðumönnum
þjóðfundarins 1873.
20) Árni Gíslason sýslum. í Skaftafellssýslu 1852—79. (Ævi-
skrár).
21) Hér er átt við Eldvatn sem kemur upp í hraunkrika í
Skaftáreldahrauni og rennur suður Meðalland. (Landið þitt).
22) Þykkvabæjarkl-austurshjáleiga óx höfuðbólinu yfir höf-
uð og varð aðalbýlið — enda dýrseldur beini.
23) Þórarinn Öfjörð Magnússon frá Munkaþverá, sýslum.
í Skaftafellsþingi 12. júlí 1823, drukknaði á Mýrdalseandi 14.
gept. sam*a ár þá um þrítugt. Bjaini Thorarensen kvað eftir
hann hið kunna ljóð sem hér er vitnað í. (Öldin sem leið,
Æviskrár).
24) Höfðabrekku-Jóka, Jcrunn Guðmundsdóttir uppi á 17.
öld, skörungskona í jarðlífi, „dagdraugur" síðar. (Þjóðs. J.Á.).
25) Jón umboðs- og varaþingmaður Jónsson (1830—78).
(Hver er maðurinn?).
26) Gísli Thonarensen (Sigurðsson) pr. Sólheimaþingi 1848
—73. Fluttist frá Felli 1874. (Æviskrár).
27) Loðmundar og Þrasa getur i Landnámu og Þjóðsög-
um J. Á.
28) Séra Björn Þorvaldsson pr. á Stafafelli 1837—62, Holti
1862 til ævilo'ka 1874. (Æviskrár). Séra Bjöm seldi Páli Ól-
afssyni Stjörnu. „Hann hafði á þingreið 1873 náð í tvævett
tryppi suður í Holti undir Eyjafjöllum og þurfti margf-alt
verð að bjóða og snúa aftur á leið sína til lokahríðar um
þessi kaup. Þetta var Stjarna“. (Páll Ólafsson skáld eftir
Benedikt frá Hofteigi).
29) Sighvatur alþm. Árnason þm. Rangæinga 1865—67,
1875—99 og 1902. (Æviskrár).
30) Séra Skúli Gíslason, sá sem bezt skrifaði þjóðsögur
fyrir Jón Ámason. Pr. Breiðabólstað 1859 til æviloka 1888.
Séra Skúli átti konu af austfirzkum ættum, Guðrúnu Þor-
steinsdóttur pr. Helgasonar í Reýkholti og Sigríðar Pálsdótt-
ur sýslum. á Hallfreðarstöðum Guðmundsson*ar. Var því eðli-
legt að Hallfreðarstaðamenn leituðu þangað til gistingar.
(Æviskrár).
31) Ormur Stórólfsson, 10. öld. (Landn. og Oims þáttur).
L