Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 150
148
MÚLAÞING
32) Skúli læknir Thcrarensen d. 1872. Hann var svili séra
Skú’-', Gisíásonar. (Æviskrár).
33) Séia Ásmundur prófastur Jónsson. Pr. í Odda 1836—46
og 1854 lil dauðadags 1880. Móðurfaðh’ séra Ásmundar Guð-
mundssonar biskups. (Æviskrár).
341 Á sjáifsagt við Sæmund fróða sem var Jónsso.n eins og
néra Ásmundur.
35) Sóra Gísli T-honrrensen og séra Stefán Thorarensen.
Þeir voru syn:r séra Sigarðar (Gíslaeonar) Thorarensens pr.
í Hraungerði og f. k. háns Guðrúnar Vigfúsdóttur sýslum.
Hlíðarenda Þórarinssonar. Stjúpan var s. k. séra Sigurðar,
Sigríður Pálsdcttir frá HaPfreðarstöðum, ekkja séra Þorsteins
Helgasonar (sbr. s'kýr. 30). (Æviskrár).
36) Séra Sæmundur Jónsson pr. í Hraungerði 4860 til ævi-
lcka 1896. Kom hans var Stefanía Siggeirsdóttir pr. Pálsson-
ar. Séra Siggeir var tvígildur mágur Páls Ólafssonar, kv.
ön.nu systur hans, skilin þega.r þetta var, og Þórunn f. k.
Páls var systir S'ggeirs. Siggeir, Þc.runn og fyrrnefnd Sig-
ríður Páhdóttir voru börn Pá.Is Guðmundssonar sýslum. Pét-
urssonar í Krossavík. (Æviskrár). Það vnr því engin furða
þótt þeir kæmu í Hraungerði og væru þar ,,um kjurt“ dag-
stund.
37) Þorsteinn kanselíráð Jónsson sýslum. í N-Múl. 1850—61
og einnig i S-Mú1. um skeið á sama tímabili. Bjó á Ketilsstöð-
um á Völlum. (Æviskrár).
38) Magnús Sæmundsson býr þar 1870 56 ára kv. Guðrúnu
GMadótitur 57 ára, bnrnlaus, 17 manns í heimili, þar af 9
vinnuhjú. (Manntal 1870).
39) Kistufoss, nú virkjaður.
40) Grár fálki, annars staðar kallaður hvítur.
41) Símo.’i Bech Vormsson pr. Þingvöllum 1844 til æviloka
1878. (Æviskrár). Frásögn um og varðandi séra Símon er í
Öldinni ;?em leið, sícnra bindi bls. 49—51, úr ferðasögu J.
Ross Browns.
42) Lcg um nýja mynt voru sett 1873, 1 rd - 2 kr.,
1 sk. = 2 aurar. Má af því fá. hugmynd um verðið á veiting-
unum og gi'di annarra upphæða sem nefndar eru í bréfinu.
43) Sverrir Runólfsson steinhöggvari. skaflfellskur að ætt,
frændi Kjarvals, að öðrum og þriðja. Um hann er þáttur í
Sögu íslendinga IX. bindi. Jón Helgason ritslj. hefir einnig
skrifað um hann í Sunnudagsblað Tímans.