Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 152
150
MÚLAÞING
kom það í ljós að tillögur Alþingis gengu í mjög svip*aða átt
og kröfur fundarins og náðu að nokkru fram að ganga með
st jórnarskránni 1874.
49) Þorvarður Kjerúlf f. 1848 d. 1893, læknir á Austurl.
1876 til æviloka. Þm. N-Múl. 1881—91. (Æviskrár).
50) Hermann Hjálmarsson frá Brekku í Mjóafirði, sonar-
sonur Hermanns í Firði og langafabróðir Vilhjálms aiþm. Fór
til Ameríku. (Æviskrár).
51) Jón Kristjánssoii í Skógarkoti 58 ára 1870, ekkill með
'fimm böm, yngsta á fyrsta ári og býr með jóðmóður, 14 í
heimili. Lí’kiega sami maður þótt hæpið sé að kalla hann
gamlan. (Manntal 1870).
52) Hofmannaflöt: „Áður en farið er norður í Kluftirnar
er komið á stóra grasflöt, sem í senn er áningastaður og
slægjuland. Hún heitir Hofmann*aflöt; norður af henni rís bratt-
ur, tóppmyndaður hóll, Meyjasæti. Munnmæli segja, að í
brekkum Meyjasætis hafi konur setið og horft á leiki forn-
kappanna niðri á Hofmannaflöt um þingtímann11. (Landið
þitt).
53) Á þessum slóðum virðist Björn svolítið ruglaður í átt-
um, sbr. kort.
54) Blá- og Balljökull. Blájökull (:Bláfellsjökull) er suð-
austurhluti Langjökuls. Baldjö'kull er -sem kunnugt gamalt
nafn á Langjökli; Björn á líklega hér við Þórisjökul.
55) Finn ekkert um þessa Flosasögu. Hún kann að vera
sprottin af misskilningi á texta Njálu. Sjálfsagt hefir Björn
þekki sagnir um Flosa Þórðarson og Flosaskarð.
56) Kerling mun vera rétt sunnan við Kaldadal í námunda
við tinda er Hrúðurkarlar heita. (Árbók F. I. 1954).
57) Stóafti og Eggert. Ekkert verður fullyrt um, hverjir
þessir menn eru. Skaftanafn bendir að vísu í átt til Hnausa,
og ef til vill er það Eggert bróðir Tryggva Gunnarssonar
sem Jhér er á ferð. Þeir Hnausamenn voru stundum kallaðir
Skaft-asen, en son stendur í bréfinu skýrt skrifað.
58) Stefán í Kalmanstungu Ólafsson, af Stephensensætt.
Þekktur maður; þótti dýrseldur á beina.
59) Skafti síðaa- ritstj. Austra og Björn Jósepssynir á
Hnausum.
60) Jón Pálmason bóndi í Stóradal 1867—86. Varaþm. Hún-
vetninga áður en þetta var. Afi Jóns alþm. og þingforseta á
A'kri.