Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 153
MÚLAÞING 151
61) ísl. ævintýri = Islenzkar þjóðsögtir og ævintýri Jóns
Árnasonar, útg. 1862—64.
62) Lurkasteinn skammt frá Bakk-aseli í Öxnadal. (Landið
þitt).
63) Síðari kona Stefáns alþm. Eyfirð. 1845—49 og 1853—•
73 var Rannveig systir Jónasar Hallgrímssonar.
64) Eins og síðar segir fluttist Hildur Eiríksdóttir norður í
land árið 1858 imeð börn sín önnur en Björn og settist að í
Garðsvík á Svalbarðsströnd. Síðar, 1860, giftist hún aftur,
rúmlega fimmtug, .Jchannesi auðga Krisijánssyni á Laxamýri
og síðar í Fellöseli og Krossi í sömu sveit. Árið 1871 and*að-
ist Jóhannes, og næsta ár flyzt Hildur aftur, líklega í skjóli
Eiríjks soirar síns að Stóra-Eyrarlandi og er þar enn jþegar
Björn er í þessari ferð rúmlega sjötug. (Einars s. Ásm.).
65) Séra Þorvaldur Ásgeirsson pr. í Hofteigi 1864—80.
(Ævis'krár).
66) Fiskveiða-projekt Þorsteins í Höfn er mér allsendis
ókunnugt um, en orðalag í bréfinu gefur til kynna að um til-
lögur um félagis- eða ;samvin.nuútgerð hafi verið að nrðu.
Vitneskjan ein um að slíkar tillögur eru gerðar af óbreyttum.
bónda austur í Höfn sýnir, að félagsmálaforkólfar töluðu ekki
alltaf fyrir daufum eyrum.
67) Félagsverzlunin. Sjálfsagt er átt við Gránufélagið, sem
stofnað var á Akureyri 1871 og hafði verzlun á Vestdalseyri
frá 1873. Eggert Gunnarsson bróðir Tryggva safnaði hlutafé
ári fyrr, svo að undirbúningur að félagsverzlun var a. m. k.
hafinn er þett.a var. (Einars s. Ásm., Austurland IV.).
68) Bjtarni Jónsison í Höfn, f. 1801, faðir Önnu (f. 1837)
konu Þo.rsteins. Bjarni var sonur Jóns Ögmundssonar í
Breiðuvík (launbarn), en mcðir hans Guðrún dóttir Latínu-
Magnúsar. Þessi kveðja er enn ein sönnun þess að bréfið er
til Þorsteins í Höfn. Önnur er sú sem getur í skýringu 11)
hér að framan, og sú þriðja að bréfið hefir varðveitzt í Höfn.
Æviferill og ævistörf Þorsteins í Höfn væri efni í jgóða
s-ögu. Hann var að dómi allra þeirra er til hans mu.na einstak-
ur öðlingur. Þorsteinn var sonur Magnúsar á Jökulsá í Bf.
Jónssonar pr. Brynjólfssonar, en bróðir hans var Eyjólfur á
Ösi í Hj. faðir Gunnsteins skálds. Til þess að láta fylgja
þessum iskrifum svolitla svipmynd af Þorsteini er tekið upp
það sem séra Einar Jónsson iségir um hann í Ættum Aust-
firðinga: „Þonsteinn Magnússon (f. 1. 1. 1831) b. í Höfn í
Borgarfirði og varð efnaður vel. Varð hann auðugastur af