Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Síða 176
174
MÚLAÞING
Jón Árnason, afi minn sem þetta rita, giftist Rósu Sig-
favatsdóttur og bjuggu þau á Ytri-Kleif í Breiðdal. Þau eign-
uðust sjö börn; Ingimund, Einar Árna, Gunn-ar og Kristberg,
Jóhönnu Þórdísi, Guðrúnu Signýju og Þórunni Björgu.
Gunnar og Kristbergur önduðust. með stuttu millibili í blóma
lífsins. Hin systkinin urðu fullorðin, en nú er aðeins Þórunn
Björg á lífi.
Ingimundur Jónsson var ógiftur og barnlaus. Hann átti fyr-
ir unnustu Halldóm Magnúsdóttur frá Streiti, e.n hún andað-
Jist á Vífilsstöðum er þau voru komin -að giftingu. Þau voru
þremenningar að ætt.
Einar Jónsson giftist Pálínu Indriðadóttur frá Eyri í Fá-
skrúðsfirði. Hún andaðist eftir stutta sambúð, en þrjú böm
þeirra eru á lifi. Einar lézt í júlí 1968.
Jóhanna Þórdís, móðir mín, giftist Gísla Stefánssyni frá
Jórvík og eru fjögur börn þeirra á lífi.
Guðrún Signý Jónsdcttir var tvígift en barnlaus, en ól upp
fósturdætur.
Þórunn Björg Jónsdóttir giftist Karli Guðmundssyni my.nd-
skera frá Þinganesi. Þau eignuðust einn son. Karl lézt fyrir
mörgum árum.
Ólafur Jónsson frá Núpshjáleigu. Hann var fæddur 24.
október 1832 og ólst upp í Núpshjáleigu hjá foreldrum sín-
um, báðum fyrstu árin, e.n eftir lát föður síns hjá móður sinni
til ársins 1847 er þau flytja að Núpi. Þar dvelur hann næstu
ár, en 1849 flytur hann að Hlíðarhúsi við Djúpavog til Jóns
eldra bróður síns. Þar er hann næstu árin eða til 1855. Það
ár er hann skráður í aðalmanntali ,,ókvæntur“. Síðan sést
ekkert í prestsiþjónustubókum hvað um hann hefur orðið. I
Ættum Austfirðinga segir svo: „Ölafur Jónsson lærði sjó-
ifræði og fór til útlanda". En ættlandi sínu s'kildi hann eft.ir
einn so.n, Lúðvík að nafni. Hann fæddist 16. marz 1855. Var
móðir hans Guðbjörg Guðbrandsdóttir vinnukona á Djúpavogi.
Hún var fædd 8. apríl 1831 á Ási í Fellum, dóttir Guðbratids
Gunnarssonar snikkara og Ingibjargar Þorleifsdóltur vinnu-