Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Qupperneq 183
MIJLAÞING
181
félagið var stofnað rekið verzlun um tím*a á Egilsstöðum,
verzlaði með matvöru ýmiss konar, svo sem kaffi og sykur
og fleira, og smávarning af ýrnsu tagi. Það mun haf*a verið
fyrsta verzlun á Héraði, cg hún var ek;ki rekin með gróiða-
sjónarmið fyrir augum heldur til að bæt*a úr því óhagræði að
sækja al'a hluti niður á firði.
— Nú, þessi ferð sem eg ætla að segja frá — fyrsta ferðin
sem eg fór í kaupstað með vagn-a — hún var farin til þess
að sækja efni í húsið á Ketilsstöðupa, gamla húsið sem brann
löngu seinna, það var byggt þá um sumarið. Það vur by.rjað
að grafa fyrir því á sumardaginn fyrsta, og le-kið steypunni
og húsið komið undir þak svona undir sláttinn. Þuð þætti
sæmilegur gangui' í byggingum nú að koma my.ndarlegu íbúð-
arhúsi undir þak á einu -vori. Þetta hús var stórt og mjög
myndariegt í alla stuði, og það var þannig byggt að aðeins
voru steyptir útveggirnir, hitt var allt úr timbri. Og það var
búið að flytja á hestum allt sement og annuð þess háttar —-
þuð var flutt af Seyðisfirði hérumbil allt, að vetrinum til,
nema örfáar sem-entstunnur eða kútar. Þá fluttist sementið í
tunnum og hálftunnum á verzlunarstaðina, ekki farið að flytja
það þá í pokum, og það þurfti uð taka það úr tunnunum eða
kútunum niðri á Seyðisfirði og flytja það í pokum yfir heið-
ina í Ketilsstaði. Þetta var náttúrlega cskaplega mikill flutn-
ingur, -og vandusamur flutningur líka. Eg man eftir því, að
veturinn áður — þegar góð var tíð, þá voru farnar tvær ferðir
á viku eftir sementi. Ferðin tók tvo daga.
— En þessi f-erð sem gerð er þarna til Reyðarfjarðar, v*ar
farin til að sækja timbur, aðallega til þess. Og það v*ar Hall-
grímur á Ketilsstöðum — Hallgrímur Þórarinsson, sem gerði
þetta allt saman út. Það var farið með tvo fjórhjólaða vugna,
annar var frá Egilsstöðum, en mig minnir séra Magnús í
Vallanesi eiga hinn. Og svo voru kerrurnar fjórur, og í ferð-
inni voru fjórir menn, að nafninu til, tveir fullorðnir, Hall-
grímur og Eiríkur Guðmundsson sem var vinnumaður hjá
Gunnari Pálssyni á Ketiisstöðum, og við strákar tveir. Eg
með Hallgrími, og Ól*afur Hallgrímsson, hann var með Eiríki.