Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 195
MÚLAÞING
193
Bjarni Eiríksson og nemenduíT hans. Fremsta röð f. v.: Stefán
Sigurðsson, Björgvin Ivarsson, Björgvin Björnsson, Jakob
Jónsson, Eysteinn Jónsson. Miðröð: Guðný Elísdóttir, Lovísa
Lúðvíksdóttir, Ásbjörg Jónsdóttir, Bjarni Eiríksson kennari,
Ragnhildur Antoníusdóttir, Sigurbjörg Lúðvíksdóttir, Guðný
Sigurðardóttir, Anna Knútsdóttir. Aftasta röð: Eiríkur Þor-
valdsson, Eiríkur Sigurðsson, Sigurður Ivarsson, Ágúst Lúð-
víksson, Jóhann Björnsson, Stefanía Þorvaldsdóttir. — Ljós-
myndari: B. Björnsso.n frá Norðfirði. — Myndin er tekin
1914 eða 1915.
útskrifaður af Gagnfræðaskóla Akureyrar þegar hann ræðst
til kennslu á Djúpavogi. Eldra fólk á Djúpavogi hefur sagt
m'.ér, að þennan vetur hafi Páll Benjamínsson verið ráðinn
heimiliskennari hjá Iversen verzlunarstjóra. Þetta mun vera
skömmu fyrir burtför Iversens. Síðan hafi 'það ráð verið tekið,
að sameina kennslur.a í einn stað og hafi þeir báðir kennt við
skólann Guðmundur og Páll þennan vetur. I ke.nnaratali er
Páll sagður kennari á Djúpavogi 1908—1912, og er þar ekki
getið kennslu hans þennan vetur.