Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 203
MÚLAÞING
201
að ganga úr skugga um það hver væri móðir Halldórs. Sam-
Jímamaður ihans í meira en 50 ár var Einar Halldórsson í
Pirði, og hann vissi e-kki betur en að Þóra Jónsdóttir héti
móðir Halldórs föður hans, og þ*að sagði hann börnum sínum,
°g var eitt Guðlaug móðir hins merka manns, Einars verk-
stjóra Jónssonar, sem óskaði þess að rangfærsla á ætt Hall-
dórs yrði leiðrétt. Sigurður Vilhjálmsso.n tilfærir bréf Þór-
unnar Björnsdóttur til Kannesar biskups, 1791, um hjóna-
skiinað við Pál Sveinsson, er ekki hafi sinnt henni og þeirra
sameiginlega barni síðan 1784. Þetta sameiginlega barn á að
vera Halldór Pálsson, þótt. vel hefði það mátt vera að þau
Þórunn og Páll hefðu átt barn saman, sem dáið hefði eftir
1784. Hér er því engin heimild á ferð um móðerni Halldórs
Pálsso.nar. Þegar Þórunn giftist Páli átti hún dóttur eftir fyrri
mann, Sesselju að nafni 10 ára. Væntanlega getur Þórunn
talið þeim þið barn sameiginlegt, svo að ef þau hefðu átt
saman Halldór Pálsson hefði Þórunn sagt okkar sameiginleg-
um börnum.
Það sem marka má í þessu efni er það, að Halldór Pálsson
fylgdi Þórunni í fóstri, reyndar lengst í Firði, og í mörgum
manntölum eru þau talin saman, en Halldór er aldrei talinn
sonur Þórunnar né hún móðir ISalldórs, sem þó vant er að
gera í manntölum er um skyldleikamenn er að ræða. Sigurður
Vilhjálmsson segir orðrétt í ámi.nnstri grein í Múlaþingi 1968
bls. 175: „Þóra var ek'ki móðir Halldórs, móðir h*ans var Þór-
unn Björnsdóttir“. Engar heimildir geta veitt slíkan úrskurð,
þótt beinum heimildum um hitt verði ekki hampað. Þau fræði
sem gjörð haf*a verið í þessu efni, og sögulegar líkur, telja
þessa fullyrðingu rang*a, og ber að meta hana sem slíka.
4) Það sem hér er rangt í ættartölum er sýnilega það, að
leþa Þóru dóttur Jón,s eldri Jakobssonar. Hún hefur verið
dáttir Jóns yngri er bjó á Krossi 'þegar Heimann kom þang-
að. Jónarnir voiu hálfbræður, og Jón yngri var sonur Sigríðar
Jónsdóttur frá Brimnesi Ketilssonar og konu hans Þóru
Skúladóttur. Jón eldri er ekki afkomandi Þóru Skúladóttur.
Þetta ihefur Sigurður Helgason upplýst um Jónana. I grein
sinni í Austurlandi telur Sigurður Helgason að Þóra muni
hafa orðið holdsveik og Hermann misst hana frá hjú-
skap. Hermann gat, ekki fengið leyfi til að kvænast Þóru eftir
hórdóm með henni. Það er líklega ekki rétt að Þóra Káfi
orðið holdsveik, það mundi frekar eiga við Ólöfu Arngríms-
dóttur fyrstu konu Hermanns, er þá hefði forfallazt í hjúskap