Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Page 6

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Page 6
Kápumynd: Olíukrítarmynd sem heitir Eyðibýli og er eftir Ólöfu Bimu Blöndal. Myndin er frá 1998, 25.5x31.5 cm að stærð, og myndefnið sótt út í Hjaltastaðarþingá. Ólöf er fædd 11. nóv. 1942, Siglfirðingur, en hefur búið síðustu 20 ár á Egilsstöðum. Hún nam myndlist í listadeild Stephens College, Columbia, Missouri í Bandaríkjunum en síðan um árabil við Myndlistaskólann í Reykjavík. Hún er einnig með BA-próf í ensku og frönsku frá Háskóla Islands. Ólöf teiknar með svartkrít og pastelkrít, málar með vatnslitum og olíu en þekktust er hún fyrir myndir sem hún gerir með olíukrít. Hún hefur teiknað fjölda andlitsmynda, t.d. gerði hún myndir af 50 íbúum á Egilsstöðum og sýndi á 50 ára afmæli sveitarfélagsins. Það er að- standendum Múlaþings mikill heiður að hafa tækifæri til að vekja athygli á þessari hæfileikaríku lista- konu þótt í smáu sé. Höfundar efnis: Andrés Bjömsson, fæddur 1893 á Staffelli í Fellum, bóndi og fræðimaður á Snotrunesi í Borgarfirði eystra. Hann lést 1974. Freysteinn Sigurðsson, fæddur 1941, frá Reykjum í Lundareykjadal. Móðir hans var frá Dölum í Fáskrúðsfirði. Freysteinn er jarðfræðingur og vinnur hjá Orkustofnun. Gunnar Guttormsson, fæddur 1935, frá Hallormsstað, starfsmaður iðnaðarráðuneytisins, búsettur í Rvík. Hallgrímur Helgason, fæddur 1909, frá Refsmýri í Fellum, fyrrverandi bóndi á Droplaugarstöðum í Fljótsdal. Hann lést árið 1993. Hermann Pálsson, fæddur 1921, frá Sauðanesi í Húnaþingi, fyrrverandi prófessor í Edinborg þar sem hann er búsettur. Hrafnkell A. Jónsson, fæddur 1948, frá Klausturseli á Jökuldal, héraðsskjalavörður á Egilsstöðum, búsettur í Fellabæ. Jón Halldórsson, fæddur 1877 í Fagradal, stundaði sjómennsku og smíðar, var búsettur í Fagradal, á Vopnafirði, Eskifirði og í Neskaupstað. Páll Pálsson, fæddur 1947, frá Aðalbóli, fræðimaður, búsettur jöfnum höndum á Egilsst. og Aðalbóli. Pjetur Pjetursson Jökull, fæddur 1828, frá Hákonarstöðum á Jökuldal, smiður og fræðimaður. Hann lést 1879. Rósa Gísladóttir, fædd 1919, frá Brekkuborg í Breiðdal. Var lengi húsfreyja í Krossgerði í Bemftrði, nú búsett í Reykjavík. Sigmar Magnússon, fæddur 1922, bóndi og fræðimaður Dölum í Fáskráðsfirði. Hann lést 1999. Sigurður Kristinsson, fæddur 1925, fyrrverandi kennari, frá Refsmýri í Fellum, búsettur í Reykjavík. Sigurður Magnússon, fæddur 1909, frá Þórarinsstöðum í Seyðisfirði, fræðimaður, búsettur á Seyðisfirði. Skarphéðinn G. Þórisson, f. 1954, af Njarðvíkurætt eldri, líffræðingur búsettur í Fellabæ. Vilhjálmur Hjálmarsson, f. 1913, fyrrverandi menntamálaráðherra, búsettur á Egilsstöðum og Mjóafirði. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.