Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Page 13

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Page 13
Svefnósar komum að ánni löbbuðum við yfir frum- legustu brú á Islandi, hana skýrði Þorsteinn Drekann .... Þegar yfir hana var komið, kallar Þorsteinn til manna að stoppa. „Nú standið þið á Ljóninu “, en svo heitir þessi klettur, og síðan kynnti hann þau örnefni sem áður voru upp talin. Og svo drituðu menn sér niður umhverfis eldinn sem stóð á tanganum fyrir neðan klettinn. Og þvílík rómantík! Þarna sátu menn og sungu og horfðu íeldinn eða íSkyggni sem umhverfið speglaðist í. Þegar menn höfðu sungið las Loftur Ijóð eftir Jónas HaUgrímsson. Þess má geta að skáldinu bárust í byrjun vígsluhátíðarinnar tveir blómvendir, sem smiðirnir hjá Sigurði Blöndal [Gunnar Ossurarson og Sveinn Olafsson, skýring greinarhöf. ] afhentu honum. Um hálf eitt var eldurinn að kulna og við löbbuðum heim í h’öldkyrrðinni. “ Mörkin sofnuð - eða hvað? Ég nefndi í upphafi að tilurð ljóðsins, Sprunginn gítar, mætti rekja til mann- fagnaðar við Svefnósa á árinu 1958. Með árunum hefur þetta samkvæmi fengið á sig ákveðinn blæ af dulúð, helgi og rómantík. Það er út af fyrir sig ekki skrýtið því ljóðið mun nú, á árinu 2000, vera ókunnugum jafntorráðið og vekja ámóta spumingar og gagnrýnendur glímdu við eftir útkomu Heiðnuvatna 1962. Hvaða atburðarás er skáldið að lýsa? Hvað gerðist eiginlega þarna? Hverjir komu við sögu? Hafi eitthvert samkvæmi orðið óvænt til þá var það þetta; sannkölluð röð tilviljana. Það er laugardagskvöld 19. júlí. Hægur NA-andvari og dálítil skýjahula á himni. Hitinn hafði, að sögn Palla, verið um 8,5 gráður kl. 22 en farið hæst í 16 gráður um daginn. Starfsfólkið úr sveitinni, Sigga á Hafursá, Baldur og Bragi og Sjúlla í Mjóa- nesi voru farin heim til sín, eins og þau Loftur og Elísabet við Grœnuborg. Ljósm.: G. G.. gerðu oftast um helgar. í matstofu verka- mannabústaðarins sátu Loftur og Þorsteinn yfir kaffibolla og ekki ósennilegt að Björg Eysteinsdóttir hafi deilt stundinni með þeim áður en hún fór í háttinn. Palli farinn að sofa. Elísabet systir hafði fengið sér göngutúr „inn í hús“ (verkamannabústað) með Önnu mágkonu sinni til að spjalla við einhverja á þessu óvenjurólega kvöldi. „Gunnar var að gera við farmalinn hér heima til kl. 12“, segir Elísabet í fyrmefndu bréfi, en ég mun hafa bæst í hópinn strax að verki loknu. Það spurðist að Sigurður Þórólfsson væri hjá Guðmundi og Heið- rúnu. Um kl. hálfeitt kvöddu þær Elísabet og Anna. Við bræður og Þorsteinn urðum samferða í háttinn litlu síðar og óskuðum góðrar nætur. Hann stikaði léttstígur stiginn niður í Mörk í áttina að Svefnósum og við til Grænuborgar. 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.