Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 15

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 15
Svefnósar ( ' í -v v \ Þorsteinn við Bálið. Ljósm.: Sig. Blöndal eitthvað þungstígur og þreytu- legur. - Það upplýstist að Blöndal hefði verið í innkaupa- leiðangri hjá KHB á Egils- stöðum fyrr um daginn, og nú var hann að koma með skyr og fleiri nauðsynjar til Ingibjargar. Hann hafði einfaldlega heyrt skvaldrið í okkur og gengið á hljóðið til að sjá hvað um væri að vera. Við sögðum að honum myndi ekki veita af smá-hress- ingu með okkur eftir annir dagsins. „Nema hvað“, (algengt orðtæki hjá Blöndal); hér stoð- uðu engar mótbárur. Á vængjum söngsins Það leið ekki á löngu þar til fegurð næturinnar og kraftur líkjörsins hafði laðað menn til söngs. „Bláfjólu má í birki- skógnum líta...“ Þótt öðru hverju væri stutt við söng þessa karlakvintetts með trompet- og gítar- hljómum mun einhver hafa haft orð á því að tilfinnanlega vantaði kvennaraddir til að auka litbrigði söngsins og ánægju stundar- innar. Því þótti rétt að sendiboði færi upp í verkamannabústað til að kanna hvort Björg væri sofnuð. Ekki fer sögum af því hvort söngurinn hafði þegar raskað draumró hennar eða hvort sendiboði þurfti að vekja hana af draumi. Hitt er á hreinu að stuttu síðar hafði ekki bara Björg slegist í hópinn heldur líka Heiðrún. Leiða má líkur að því að runnið hafi tvær grímur á Björgu að fylla ein kvenna flokk þessara söngglöðu og ærslafullu nátthrafna. Því hafi hún farið til fundar við Heiðrúnu og fullvissað hana um að Guðmundur væri fullfær um að gæta Jóns, sex ára sonar þeirra, um stundarsakir. Það var vítamínsprauta fyrir „kórinn“ að fá þær Björgu og Heiðrúnu til liðs við sig. En varla var söngurinn kominn í gang að nýju þegar menn fóru að hafa orð á því að nú vantaði bara Þorstein. Það lá víst við að sendboði væri rokinn af stað niður að Svefnósum þegar Sigurður Blöndal tók af skarið með þessum orðum: „Nú förum við blysför til skáldsins"! Tillagan fékk dúndrandi undirtektir. Og þótt einhverjir litu á klukkuna og væru með vangaveltur um að Þorsteinn myndi þegar sofnaður var meirihlutinn á því að undir svona kringumstæðum væri fyllilega réttlætanlegt að vekja hann. Hins vegar væri aldeilis ekki sama hvernig það væri gert. Mann eins og Þorstein yrði að vekja með alveg sérstökum hætti. Já, með tilkomumiklum hætti. Því ekki það. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.