Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Qupperneq 16

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Qupperneq 16
Múlaþing Blysförin skipulögð Það tók ekki langan tíma fyrir þennan sjö manna hóp að ná samstöðu um að- ferðina. Haldið skyldi í prósessíu niður í gegnum Mörkina, þ.e. Efstareit og „Síberíu“ (miðreitur), að Svefnósum. Hlut- verkaskipan yrði að vera skýr, a.m.k. hjá þeim sem fremstir færu. I broddi fylkingar skyldi vera kyndilberi og gæti prímus Grænuborgar auðveldlega nýst sem kyndill. Næstur kæmi lúðurþeytari, og á hæla honum báðar konurnar. Því næst t.d. burðarmaður gítars og loks burðarmaður drykkjarfanga (þau voru samkvæmt traust- um heimildum aðeins ein flaska af Gordons gini). Helstu leikreglur voru þær að þegar nær drægi Svefnósum yrði að ríkja algjör þögn í hópnum. Og þegar að Drekabrúnni kæmi skyldi aðeins einn fara yfir í einu, öryggis vegna, og menn skipa sér í röð á Klapparljóninu handan brúar. Hér áttu allir að bíða þess að kyndilberi hæfi prímusinn á loft. Þá bæri lúðurþeytara óðar að munda lúðurinn, helst á þann hátt sem sést í kvikmyndum þegar herkonungum er heilsað. Sama skyldu burðarmenn gera, þ.e. hefja gítar og flösku á loft. Nú skyldi lúðurþeytari blása inngangsstefið af mikl- um þrótti og hópurinn syngja eitt lag að tillögu kyndilbera. Ef tjaldbúi vaknaði og stigi út úr tjaldi sínu skyldi hlaupið til hans og honum boðið að bergja af flöskunni. Raddir manna eða engla? Áætlun þessi stóðst í öllum aðalatriðum. Það var, eins og áður segir, hálfskýjað og því orðið dálítið skuggsýnt miðað við árstíma þegar hópurinn hélt af stað. I Mörkinni var dúnalogn svo varla heyrðist brak í kvisti þegar fylkingin þokaðist með tól sín og aðföng eftir þröngum stígnum framan við Markargirðinguna og að Drekabrúnni. Ein- hver taldi sig þó hafa séð „skógarpúka“ skjótast úr mnna, og yfir stíginn niður í Úr fylgibréíl með Sprungnum gítar „Leipzig, 28.10 1960 Bróðir og vinur! .....Jæja, ég sit nú hér í haustsól á svölum úti í einkaherbergi mínu .. Lífið leikur við mann! Fer ekki að styttast þar til þú situr á þínum einkasvölum og skrifar til fjarlægra landa vel þegin bréf? Ég er löglega afsakaður, þó ég prjóni aldrei framan við það sem ég hef nú fitjað upp á, því þetta á aðeins að vera fylgibréf með öðru bréfi, Sprungnum gítar, sem Hjörleifur vélritaði fyrir mig og til hefur staðið að senda þér án allra málalenginga, því hann skýrir sig sjálfur fyrir þér, að öðru leyti en því, að Merlín var keltneskur töframaður og skáld í forneskju - og er ekki symból höfundarins, heldur blístrið. Orðin „reíga lindún“ bar eitt sinn fyrir mig í draumi í álfheima, og Hensi Ottósson upplýsti um seinna orðið í útvarpserindi þremur mánuðum síðar eða svo, að það væri keltneska forn og þýddi fenjaskógur—upphaflega nafnið á borginni Lincoln á Englandi. -Reíga er vel að merkja borið fram með e-í-hljóði og er enn sveipað sinni dul; aðrar nafngiftir hygg ég muni koma til skila hjá þér. Hafðu lagið „Vorvindar glaðir“ í huga, þegar þú lest marsúrkakaflana." 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.