Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Side 19

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Side 19
Svefnósar Sviðsverk - ballett? Að ljóðabálkurinn hafi allt eins verið ætlaður til ballettuppfærslu hefur Loftur auðvitað ekki eftir neinum öðrum en Þorsteini. Það kemur líka heim og saman við það sem Gunnar Valdimarsson minnir að bróðir hans hafi talað um. — Gerði Þorsteinn einhverja alvöru úr þessum áformum; var eitthvert tónskáld byrjað að semja tónlist við ljóðið? Hér styðst ég aðeins við reikult minni og því varlegt að fullyrða nokkuð. Eg tel mig þó muna það vel að Þorsteinn sagði mér frá því að hann hefði rætt þetta mál við einhvern eða einhverja nána vini sína. Hafi hann nefnt nafn tónsmiðs, er það hulið þoku í minni mínu. En nafn hljóðfæraleikara sem mér finnst Þorsteinn hafi talað um að hafi litið á verkið eða jafnvel leikið kafla úr því tengi ég sterklega Ríkisútvarpinu. Seint og um síðir kom upp í hugann nafn Arna Kristjánssonar píanóleikara og fyrrum tónlistarstjóra Ríkisútvarpsins sem nú er á 94. aldursári. Árni staðfesti það í símtali sem ég átti við hann að þeir Þorsteinn voru góðir vinir, hittust oft og áttu mörg sameiginleg áhugamál. En ekki rámaði Árna í það að hann hefði farið höndum um neina tónsmíð við Sprunginn gítar. Það bíður því betri tíma að grafast fyrir um það hvort einhvers staðar leynast drög að tónlist við kafla úr þessu ljóði. Tilfínning fyrir ævintýri Sprunginn gítar olli mörgum gagn- rýnandanum heilabrotum þegar Heiðnuvötn komu út. Margir vildu leggja í ljóðið einhverja dýpri merkingu. Aðeins einn gagnrýnandi, Sigurður A. Magnússon, rithöfundur, komst nálægt því að ráða í það að Þorsteinn var hér að færa í listrænan búning mannfagnað þar sem guðaveigar og náttúran kölluðu menn ýmist til söngs, gleðiláta eða snarprar pólitíkskrar umræðu. Um ljóðið sagði Sigurður m.a.: „Ekkert ljóð hennar [þ.e. Heiðnuvatna] skilur eins mikið eftir af því sem er þó aðal ljóðlistar: tilfinningu fyrir ævintýri og mótsögnum lífsins og náttúrunnar." 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.