Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Page 36

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Page 36
Múlaþing Arnardalur og Arnardalsfjöll af Dyngjuhálsi. Þorlákslindahryggur fjœr, ber í Herðubreiðartögl, fjærst Upptyppingar og Dyngjufjöll. Ljósm.: Páll Pálsson. því að stundum á þessu skeiði var Möðru- dalur í eyði og þá hefur hrossabeitarítalan verið leigð öðrum, sem bendir til að slík gæði Arnardals hafi verið eftirsótt og víðfræg. Má til samanburðar hafa eftirfar- andi orðalag í Skinnastaðarsóknarlýsingu 1839 af gæðum lands á Hólsfjöllum: „í þeim svokölluðu Hólsselsmelum er fræg hestaganga á vetrum..."11 Hins vegar verður að gera ráð fyrir að Umboðs-Valdi þessi hafi gert viðskiftin við Heimska-Torfa meðan hann var enn lifandi, því annars hefur þetta verið hinn mesti pretta-piltur, eða hvað olli því að hann mætti ekki til leiks? Kannski sálaður eins og Torfi? Af þessari heimild sem og sýslu- lýsingunni frá 1745 er augljóst að á 18. öld er Arnardalur alþekkt hrossbeitarpláss og þess vegna heldur ólíklegt að Þorlákslindir í nágrenni dalsins væru óþekkt haglendi á Víðidalsárum Þorláks og hann hafi átt að finna þær. En eins og Hannes biskup Finnsson og Stefán Thorarensen amtmaður lýsa þeim Fjallabræðrum Árna á Grímsstöðum og Þorláki í Víðidal, má vera að karlinn hafi gumað af því við trúgjarna granna sína á Neðra-Fjalli að lindur þessar hétu eftir sér.12 Sennilegast er þó að frásögn Sigurðar Gunnarssonar af Fjallabræðrum í útilegu- þjófagreininni í Þjóðólfi 1865, hafi orðið til þess að bendla Þorlák í Víðidal við þessi Þorláksörnefni við Amardal en þeir bræður 1 ^Þingeyjarsýslur. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1844. Bls 229. ^Hrakningar og heiðarvegir II. Bls. 278-285. 34 j.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.