Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 38

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 38
Múlaþing Greinarhöjundur lagstur í „gröf' (tótt) kofans í Fagradal, með iljar og höfuð í stöfimm. Þar af má marka stærð kofans. Ljósm.: Jóhann Stefánsson. mestu sauðasveit í þúsund ár á Islandi og rúmlega það. Nú mætti ætla að hvannir á Austurlandi hafi verið í háum gæðaflokki, miðað við það að hans herradómur Brynjólfur biskups Sveinsson, biður Umba sinn, Bjarna prest Einarsson á Asi í Fellum að senda sér „rótakvartelið úr Kolmúlafjalli“ (Reyðar- firði?) velumbúið og fylgdu nákvæm fyrir- mæli hvernig ræturnar skyldu úr jörð grafast og í mold geymast.14 Hámark gæðanna er í Oddalindum í Krepputungu í sporðinum vestur af Þorlákslindum, þar má drekka í stór- um teigum hvannarótarbragðbætt vatn. í kringum Dyngju spretta upp margar vatnsmiklar lindir, eru þær líklega einhver mestu gæði Amardals frá ómunatíð og hafa ekkert rýrnað að gæðum. Hér verða þær nefndar Hveralindir og það haft fyrir satt að þannig hljóti Þorsteins Jökulsættar- menn að hafa nefnt þær á fyrri tíð, samber nafnið Hveralækur í Möðmdal og eins „uppsprettuhver“ sem Sig- tryggur Þorsteinsson segist sækja vatn í handa fárveikum félaga sínum, rétt sunnan við kofann, er hann og Oddur Guðmundsson vinnumaður á Vað- brekku fóru harðsótta hestaleit í Arnardal veturinn 1894.15 Lindaupp- spretturnar ólga og bulla líkt og sjóð- andi hverir, þaðan kornin nafnlíkingin. En hvort einhvern tíma hefur verið föst búseta í Amardal fyrir utan veru Þorsteins Jökuls, eins og munnmæli herma, er allt óvíst um, en helst eru þá líkur fyrir því að byggð hafi verið þar um það leyti sem brýrnar á Jökulsá á Dal hjá Brú sköpuðu almannaveg milli Mývatnssveitar og Héraðs. Þá hefur Dyngja í Arnardal haft svipaða þýðingu fyrir umreisendur og Möðrudalur síðar. En lítill vafi leikur á að selbúskapur hefur verið stundaður í Arnar- dal fyrr á öldum og hugsast getur að rústa- leifar þar séu eingöngu eftir slíka byggð. Þegar Sveinbjörn Rafnsson og fleiri könnuðu Dyngjurústir 1979 var þeim ókunnugt um að rústir væri að finna á öðr- um stað en þeim, sem kofinn stendur á. Hér verða þær nefndar Fremri-Dyngja sem þá l4Lbs. 1090 4ioB1s-675- '-’Afmælisrit U.M.F. Hrafnkell Freysgoði 40 ára. Bls. 23-25. 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.