Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Page 43

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Page 43
Skarphéðinn G. Þórisson Hreindýr Saga þeirra og nýting til 1954 /d Grein þessi fjallar um hreindýr og hreindýraveiðar á íslandi. Fyrst er sagt frá innflutningi hreindýra til landsins og hugmyndum manna um not af þeim og flutningi á milli landshluta. Síðan er rakin saga hreindýra á íslandi og fjallað almennt um lifnaðarhætti þeirra. Þá er litið nánar á hreindýraveiðar á Reykjanesskaga og í Þingeyjar- og Múlasýslum til 1954. Að lokum er fjallað almennt um nytjar af dýrunum frá upphafi. Innflutningur hreindýra Páll Vídalín (1667-1727) var líklega sá fyrsti er hreyfði hugmyndinni um innflutn- ing hreindýra. Árið 1699 skrifaði hann að selja ætti hesta úr landi en kaupa fyrir hagn- aðinn hreindýr í Finnmörku og flytja þau til Islands í tilraunaskyni.1 Hreindýr voru flutt fjórum sinnum til Islands á árunum 1771-1787 (sjá mynd á næstu bls.) og var markmiðið að efla íslenskan landbúnað. I konunglegri tilskip- an um flutning hreindýra til íslands frá 18. apríl 1787 var gert ráð fyrir að Samafjöl- Tarfur austan Þrælaháls áfengitíma í haust en þá eru þeir óœtir. Ljósm. SGÞ. 1 Páll Vídalín, 1768. Deo, regi, patria, 140-143. 2Tíminn 1927. 11 (11), 43. skylda frá Finnmörku flyttist til landsins til þess að kenna Islendingum hreindýraeldi. Horfið var síðan frá þessari hugmynd, þar sem talið var að skilyrði skorti til hjarð- mennsku á Islandi. Árið 1927 sótti Kristófer Ólafsson frá Kalmanstungu um styrk til Alþingis í því skyni að stofna til hreindýrabúskapar. Hugðist hann flytja til landsins 50 hreindýr frá Noregi en ekkert varð af því.2 Árið 1947 var þessu máli hreyft að nýju en þá fékk Landbúnaðarráðuneytið Samafógeta til að kanna möguleika á hreindýrabúskapi á Islandi. Ferðaðist hann um landið og taldi víða góð skilyrði fyrir búskap með hreindýr. Árið eftir barst bréf frá sænskum Sama sem fór fram á að flytja tamin hreindýr til landsins og stunda hrein- dýrabúskap en beiðni hans var synjað. Á þessari öld hefur nokkrum sinnum komið til umræðu að flytja hreindýr frá Austurlandi til annarra landshluta. Þegar mæðiveikin herjaði kom fram sú hugmynd að heppilegast væri að koma upp tömdum hreindýrahjörðum á mæðiveikisvæðunum er gætu sums staðar kornið í stað fjár- stofnsins en einnig staðið samhliða sauð- 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.