Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 54

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 54
Múlaþing Helmingur hreindýrastofnsins sem ekki gengur á Sncefellsöræfum á sumrin er dreifður um Austfirðina. A svœðinu á milli Norðfjarðar og Reyðarfjarðar heldur sig um 200 dýra hjörð. Hluti þeirra sést á myndinni sem tekin er seint íjúlí 1995 inn og niður af Gerpisvatni, Sandvíkin framundan. Ljósm.: SGÞ. og þvengjaskinn. Einnig voru loðnir feld- irnir stundum notaðir í hempur eða treyjur og í staðinn fyrir brekán á rúm, ofan á stóla, sem hnakksæti, í hlífar á reiðinga og fleira því um líkt. Gott þótti að hafa á baki hrein- dýrsfeld í vetrarkuldum er menn voru við dorg á Mývatni. Eitthvað var flutt út af hreindýrsbjórum og hornum á tímabili en nánari upplýsingar um það vantar. Ur hornunum var oft smíðað eitthvað smálegt eins og uglur, höldur, klifberaklakkar, hand- föng á heykróka og göngustafi, hagldir, tóbaksdósir og nálhús. Sumir festu hom á staura og notuðu þau til að breiða á þvott.40 Niðurlag Tilgangur með innflutningi hreindýra var að efla íslenskan landbúnað með hjarð- búskap. Af því varð aldrei og hafa þau gengið villt og verið nýtt sem slík. í byrjun fjölgaði hreindýrunum alls staðar mikið og náðu líklega hámarki um miðja 19. öldina. Eftir það fækkar þeim og eru horfin 1940 nema á Austurlandi enda talið að bestu skilyrðin fyrir hreindýr sé að finna þar. Álitið hefur verið að veiðar hafi fækkað dýrunum en hér er bent á að líklega hafi það verið tíðarfar og ofbeit í vetrarhögum sem ráðið hafi mestu þar um. Hreindýr hafa alltaf verið nýtt en í byrjun voru veiðarnar frumstæðar og það var ekki fyrr en í lok síðustu aldar sem farið var að nota riffla í stað framhlaðninga. Nú eru felld nokkur hundruð hreindýr á hverju ári og hefur arði veiðanna verið skipt á milli landeigenda. 40Jóhannes Friðlaugsson, 1933. Hreindýraveiðar í Þingeyjarsýslu á 19. öld. Eimreiðin 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.