Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Side 58

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Side 58
Múlaþing Þáttur um Gullbjarnarey Klukkuhóll Hulduhólar SkeljavíkurhóN Fúlavík Gullbjafnarhellir Dumpur Vesturtangi Skeljavík Suðurhöfn S'uðurbarðs1- Tangarhorn Gullborg Miðborg * Syðstaborg Norðurbarð Norðurhöfn Trévík Þorgerðarbarð Suðurbarð Bjarnarey. Ljósm.: SGÞ síðar þekkti eg þetta fólk sem eg hef nú nefnt. Björn póstur mun hafa flutt frá Seyðisfirði í eyna eftir því sem mér var sagt. Mér er enn í minni, það var um vor- tíma eða seinnipart vetrar, Björn póstur var þá búinn að vera lengi inni í kaupstað. Fólkið fór oft frá honum á haustin, líklega ekki ráðið lengur og ekki neitt að gjöra í eynni yfir veturinn. Var þá vani hans að vera hjá verslunarstjóranum yfir veturinn og spila við hann. Aldrei fór hann svo að heiman að hann hefði ekki spil í vasanum. Hann réði til sín fólkið þegar hann var inn frá og svo var í þetta sinn. Hann var nú búinn að ráða til sín nokkra menn og ein hjón. Konan var ófrísk. Bjöm drífur nú fólkið í bát og var sagt að því hefði verið það nauðugt að fara. Björn fór ekki sjálfur. Þegar fer að líða á daginn sér faðir minn að bátur stefnir upp að Fagradal. Þegar bátur- inn er kominn upp undir víkina fer faðir minn ofan á bakkann og gefur þeim bend- ingu um að ófært sé að lenda. Þeir snúa frá en ekki var mögulegt að koma þeim til að snúa til baka hvernig sem reynt var enda var brimhljóð mikið og óvíst að þeir hafi heyrt eða ekki viljað snúa við aftur en það var það eina sem gat bjargað þeim, því veðrið var gott, enn lognalda. Báturinn hélt áfram til Bjarnareyjar. Síðar var tekið eftir því af einhverjum sem var að leita kinda úti á Standandanesi, svokallað, sem liggur að sundinu milli eyjar og lands, að ekki sást rjúka og ekki til mannaferða í eyjunni. Þetta var Björn póstur látinn vita. Hann safnaði saman mönnum í kaupstaðnum. Ekki man ég eftir nema tveimur sem eg þekkti. Annar hét Asbjörn, hinn var Skúli Torfason sem eg hef áður getið um.3 Skúli mun hafa átt bátinn sem þeir fóru á og verið 56 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.