Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Side 80

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Side 80
Múlaþing Hallgrímur Helgason frá Droplaugarstöðum minnast Egilsstaðaheimilisins, húsbænd- anna þar, sem hún sagði þá bestu sem hún hefði átt. Borga sagðist hafa rakað út á Egilsstaðanesi og heyjað var þar fram á haust, sagði hún. Ekki þarf að efast um að Borga hefur verið húsbændum sínum hugljúf og góð og ekki þurfti að lappa upp á handbragð hennar. Þau Ástríður og Guðmundur hafa líklega kynnst á Egilsstöðum og hann þá verið vinnumaður þar og þaðan fara þau líklega í Ormarsstaði, sem fyrr getur. Þar man ég eftir Borgu sem vinnukonu. Eftir það varð lífsganga þeirra í Fellum, nema Borga llutti 1 til 2 ár austur á Völlu, í Gíslastaði, til Benedikts og Sigríðar er þar bjuggu vorið 1923. Þar undi hún sér ekki lengi því hún er komin aftur í Fell 1926, líklega í Meðalnes til Sölva Jónssonar og Helgu Hallgrímsdóttur, frænku sinnar.4 Gamall kunningsskapur mun hafa valdið vistum Borgu á Gíslastöðum og hafa þær mæðgur líklega dvalið þar eitthvað áður en þær fóru í Egilsstaði. Eftir þetta var heimili Borgu alltaf á fjórum bæjum í Fellum: Ormarsstöðum, Refsmýri, Meðalnesi og Miðhúsaseli. Hún flutti sig aldrei nema bæjarleið. Þær mæðgur skildu eiginlega aldrei, var mjög kært með þeim. Ástríður og Guðmundur voru til æviloka á Ormarsstöðum. Ástríður var mjög veik undir það síðasta og hafði ekki fótavist. Borga var þá komin í Refsmýri. Hún gekk daglega inneftir til að hlynna að móður sinni og síðustu næturnar vakti hún yfir henni. Hún dó eftir áramótin 1922. Hún var myndvirk, tóvinnukona hin besta og virðist það hafa gengið í ætt til Borgu. Ástríður sá líka um rúgbrauðsbökun á Ormarsstöðum, úti í hlóðaeldhúsi, meðan hún hafði krafta til. Brauðin voru bökuð í stórum potti. Það þurfti mikið að baka handa 12 manns í heimili, eins og lengi var á Ormarsstöðum. Það varð Borgu heilladrjúgt veganesti á langri vegferð að í æsku naut hún ástríkis móðurinnar sem aldrei brást meðan báðar lifðu en Einar, faðir hennar, sýndi henni aldrei neina umhyggju fremur en hún væri ekki til. Ástríður sá til þess í allri sinni fátækt og flækingi að Borga varð aldrei bitur út í lífið. Móðurástin mótar sálu mannsins og eftir henni fer líf okkar. AlltlékíhöndumBorgu. Húnvarmesta tóvinnukona, tók daginn snemma og leit varla upp úr tóskapnum allan veturinn. Hún var vönd að ullinni, spann úr henni hárfínt band, prjónaði úr því skotthúfur, herðasjöl og útprjónaða vettlinga, mikil 41. des. 1920 er Borga skráð til heimilis í Refsmýri og 1. des 1930 á Miðhúsaseli, skv. manntölum. 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.