Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 110

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 110
Múlaþing Jónína Hallgrímsdóttir og Dagmar Sigurðardóttir, dóttir hennar. Ljósm.: Eyjólfur Jónsson. Héraðsskjalasafn Austfirðinga 70-859. orðin mjög hrædd um okkur í þessum ofsa. Hún var farin að fá kenningu af fæðingar- hríðum og bað mig að finna Halldór sam- býlismann okkar og biðja hann að ná í Ijós- móður. Um kl. I um nóttina var okkur fædd stúlka sem hlaut nafnið Elín Björgheiður. Hún er búin að vera húsmóðir á Nesi í átján ár þegar þetta er ritað 1968. Eftir að Hallgrímur harði varð lasburða gamalmenni var hann fluttur á sveit sína í Tunguhreppi frá Seyðisfirði. Þá var hann búinn að vera hjá dóttur sinni þar einhver ár. Hallgrímur fór til Jóns Armannssonar bónda þar. Þeir voru gamalkunnir, Hall- grímur og Jón. Hallgrímur dó eftir stutta veru þar og var jarðaður á Kirkjubæ. Það sagði Jón að þegar búið var að gera upp reikninga Hallgríms, bæði útfararkostnað og annað honum viðkomandi, að þá hefðu eigur hans hrokkið að mestu leyti fyrir gjöldum þeim sem Tunguhreppur var búinn að leggja út fyrir hann. Mér var vel við Hallgrím. Hann var að mínum dómi besti karl, gestrisinn og greið- ugur með það sem hann gat í té látið. Hann kom oft á heimili mitt og eg til hans. Mér þótti skemmtilegt að skrafa við hann, einkum um forystufé og hunda. Þegar hann kom inn í baðstofu fleygði hann sér endi- löngum upp á rúm og spilaði fótunum upp um súð og sperrur fyrir ofan sig. Þetta var vani hans hvar sem hann kom og þótti furðulegt háttalag. Þótt Hallgrímur væri stríðinn, stórorðasamur og grófur í tali við kvenfólk meinti hann ekkert misjafnt með því. En hann vildi láta fólk skipta skapi og fá það til að stæla um menn og málefni. Eg held að sambúð þeirra Guðlaugar hafi verið góð, honum þótti mikið til hennar koma, einkum hvað snerti prjónaskap. Guðlaug átti fyrstu prjónavélina hér í sveitinni. Einu sinni gekkst Hallgrímur fyrir því að Guðlaug héldi fyrirlestur hér á Borgarfirði í samkomuhúsinu. Það mættu nokkrir og aðgangur var ódýr. Hallgrímur gagnrýndi mjög sveitarstjórnina hér í Borgarfirði og deildi á hana á ýmsan hátt. Á lífsleið minni hef eg engan mann þekkt eins mikinn örkumlamann og Hall- grím harða. Mér þótti ömurlegt að sjá á honum bera fæturna. Það fór hryllingur um mig ungan er eg gerði mér í hugarlund þegar hann var að skera af sér tærnar og fleygja þeim í tíkina sem át þær með góðri lyst. Eg man að Hallgrímur sagði að sér væri sama hvað yrði um skrokk sinn eftir að sálin væri laus við hann. Ef einhver vildi nota hann í hákarlabeitu þá væri það velkomið. Aldrei barmaði Hallgrímur sér eða 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.