Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Qupperneq 116

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Qupperneq 116
Múlaþing Andlát Gunnlaugs Árnasonar sem deiddur var í Hrafnkelsdal f þann týma að Hrafnkelsdalur var í auðn og eingin biggð í honum, notuðu Brúar- og Eyríksstaða menn dalinn til beitar fyrir fje og hesta. Um þær mundir var karlmaður á Brú, fjársmali sem Gunnlaugur hjet Amason, ættaður úr Skriðdal. Hann var manna best vaxinn að stærð og limalagi, hugaður vel og karlmenni hið mesta því almælt var að hann mundi hafa tveggja röskra karla afl. Óglöggt veit jeg hvort hann var tekinn við búsforráðum á Brú. Þá var hann trúlofaður ingisstúlku Sólveigu Þorkelsdóttir sem þá bjó á Eyríksstöðum og sat stúlkan heima til þess týma að brúðkaup þeirra skildi framm fara, sem átti að vera með níárinu um veturinn. - Gunnlaugur þessi var hinn mesti stássmaður, eptir því sem gjörðist í þá daga. Hann hneppti öll föt sín og þótti það stáss í þá daga því til þess týma vóru öll föt karlmanna krækt og var hann einmitt sá fyrsti maður sem tók upp að hneppa föt sín á Jökulsdal. - Þennann vetur dreymdi hann milli vetur nótta og jólaföstu, að dökkklædd kona koma [svo] til sýn og segja [svo] snöggt til sfn: Gakk þú ekki inn í Hrafnkelsdal fyrir jól f vetur, enn með það hvarf draum konan. Gunnlaugur sagði draum sinn um morguninn og lagði lítinn trúnað á drauminn. Þessi vetur var hinn besti jarðavetur og gekk allt fullorðna fjeð frá Brú í dalnum ásamt hestum frá Eyríksstöðum, og gekk Gunnlaugur ekki nema tvisvar í viku til fjárins. Nú leið allur veturinn til jóla og draumurinn gleimdist, enn á Þorláksdagskvöld fyrir jól gekk Gunnlögur einn samann út eptir dagsetur, og kom litverpur inn, og sagðist hafa orðið var við eitthvað ónáttúrlegt úti. Nú svaf hann af um nóttina, en um morguninn átti hann von á manni utann frá Eyríksstöðum til að ganga í dalinn með honum og að hrossum en þetta brást einhvorra orsaka vegna að maðurinn kom ekki frá Eyríksstöðum, svo Gunnlögur lagði einn af stað til gaungunnar í dalinn. Nú leið dagurinn til kvölds að ekki kom Gunnlaugur heim og framm á vöku. Fór menn þá að gruna, að ekki mundi einleikið með manninn, að hann kom ekki, enn hundurinn kom í húminu, sem fylgdi honum. - Var nú strax sendur maður út að Eyríksstöðum og Hákonarstöðum að safna mönnum og gjöra leit í dalinn eptir manninum því nú urðu allir felmtsfullir og var eins og menn vöknuðu af svefni, með drauminn, svo einginn þorði að ganga í dalinn án þess að fjölmennt væri. - Mennimir sem gjörðu leitina í dalinn urðu 1 lfu saman, biijuðu leitina á jóladagsmorgun, og geingu inn allann dalinn að svo kallaðri Hústótt, þar fundu þeir för Gunnlaugs að ofan eptir dalnum, og beina leið úthjá Hústótt, en þegar hann hafði komið útá millum svo kallaðra Hústóttar mela, hafði einhvor óvættur komið handan yfir ána, og vóru þess skrímslisför ólík nokkurrar skepnu annarar. Förin vóru kringlótt, og virtist líkast sem kvartils botni á stærð. Þar sem fund Gunnlaugs og þessa óvættis bar saman, var stafur Gunnlaugs í þremur pörtum enn Gunnlaugur að því búnu lagt á rás neður eptir dalnum og stokkið svo hroðalega undan vættinum að hvor leitarmanna varð að stíga einu sinni neður millum spora Gunnlaugs þótt hann hlipi til. Þessum hlaupum hafði hann haldið æðilangt neður eptir dalnum, til þess er stórgríttur melur varð fyrir honum. Þar hafði hann leyst upp freðið grjót, og borið að óvættinum, enn þegar grjótið var þrotið. Hafði hann lagt enn á rás neður eptir dalnum, til þess að hann kom á svo kallaðann Skænadalsbala, þar hafði óvætturinn náð honum, og þeir tekist á og barist vítt um balann, því öllum virtist sem upp hefði geingið freðinn jörðin. Þar hafði Gunnlaugur fallið fyrir óvætti þessum, og lá þar örendur enn öll föt slitinn utan af hönum, og líkhami hans allur snúinn úr öllum liðamótum. Þaðan röktu leitarmenn för óvættisins suður og uppí svokallað Urðarteigsfjall með miklum blóðdreíjum í slóðinni, líka hafði óvætturinn dreigið slóða eptir sjer líkst og getur um í Grettirssögu. - Líkt er svo sagt frá að einginn leitarmanna hafi þorað leingra enn neðantil í fjallið og snúið við svobúið heimleiðis. Allir sem þekktu Gunnlaug hörmuðu hann sárt, enn Þorkell sagði þá hann heirði afdrif hans: Svona fara þeir þessir hnappagikkir. Dalurinn var til fjölda margra ára óbiggður uppfrá þessu, því geigvænlegt þótti að biggja dalinn vegna þessa óvættis,- Og líkur hjer svo þessari frásögn. - PPjetursson Jökull 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.