Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 127

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 127
Hrakningar og helfarir Út-Tunga, neðst til hægri Galtastaðir fram þá Kleppjárnsstaðir og Brekka, Hallfreðarstaðir lengst til vinstri en Kirkjubœr til hœgri. Lengst ífjarska grillir í Galtastaði út. Ljósm.: SGÞ, 3. september 1996. til bæjarins. Ég hafði grafið mig í fönn um tveggja teiga (ca 100 metra) frá bænum. Byrjaði ég þá að hrópa og kalla. Kom þá hundurinn minn strax til mín og varð þarna mikill fagnaðarfundur. Sigfús, sonur Magnúsar bónda, heyrði hrópin og kom strax til þess að bjarga fóstbróður sínum úr fönninni. Sigfús hafði reku í hendi og hóf þegar uppgröftinn. En svo var hugurinn mikill að rekuskaftið hrökk í sundur við fyrsta átak við mokstur- inn. Enda var Sigfús kappsfullt þrekmenni. Honum tókst fljótlega að ná mér úr fönninni og leiddi mig heim til bæjar. Urðu þar miklir fagnaðarfundir og þótti öllum sem ég væri úr helju heimtur. Þá var ég búinn að vera um sólarhring í fönn. Kvöldið áður greip mikill kvíði fólkið á Galtastöðum vegna mín. Enginn treysti sér til þess að fara út í ofviðrið og leita mín, svo var veðrið ofsalegt. Eina vonin var að ég hefði haldið kyrru fyrir í fjárhúsi. Þetta var löng og dapurleg nótt á Galtastöðum. Magnús bóndi fór ekki úr fötum alla nóttina, svo var hugur hans bundinn við fóstursoninn og frænda sem enginn vissi um hvort heldur var lífs eða liðinn. Fögn- uður hans var líka mikill við heimkomu mína. Þennan dag, mánudaginn 9. janúar, sem ég bjargaðist úr fönninni, var veður svo niður gengið að hægt var að svipast um úti við eftir harðsporum. Kom þá í ljós að daginn áður hafði ég ekki átt eftir nema svo sem faðmslengd til þess að rekast á brunn- vegg sem var rétt utan við Galtastaðabæinn. Sýnir þetta best hversu feikna dimm hríðin hefur verið þennan eftirminnilega sunnu- dag. Tvö spor áfram, þá hefði ég náð heim til bæjar og aldrei þurft að gista þessa löngu og köldu skammdegisnótt í fönninni heima við Galtastaðatúnið. 125
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.