Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 129

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 129
Hrafnkell A. Jónsson Oddný á Vöðlum Fyrir tveimur árum átti ég tal við Önnu Einarsdóttur á Reyðarfirði. Anna er fædd og uppalin í Vöðlavík sem liggur á milli Reyðarfjarðar og Gerpis. I Vöðlavík var búið fram til ársins 1968. Anna sagði mér frá fólki og atburðum í Vöðlavík meðal annars af einstæðu afreki sem formóðir hennar ein vann á síðustu öld. Konan hét Oddný og var húsfreyja á Vöðlum, einni jarðanna í „Víkinni“; maður Oddnýjar hét Páll. Þannig atvikaðist að á ferð að vetrarlagi um brattar skriður sem eru utan Vöðlavíkur þá hrapaði hann fyrir björg. Páll fannst á lífi en svo illa slasaður að ekki var talið fært að ná honum upp. Þá var það að Oddný seig niður til manns síns, hlúði að honum og sat yfir honum þar til yfir lauk. „Þetta sagði Anna frænka mín Guðnadóttir mér“ sagði Anna Einarsdóttir, en Anna Guðnadóttir var móðursystir henn- ar. Móðir Önnu Einarsdóttur var Solveig Guðnadóttir húsfreyja á Þverá í Vöðlavík. Mér þótti þessi saga merkileg og fór að grafast fyrir um heimildir, hélt reyndar að jafn alvarlegt slys hefði ekki farið framhjá þeim sem skrásettu sagnir frá síðustu öld. En við athugun hefur ekki fundist stafkrók- Vöðlavík 1. september 2000. Ljósm.: SGÞ. ur um þennan atburð utan það sem lesa má í kirkjubókum og kemur fram hjá Ólafi Jónssyni í Skriðuföll og snjóflóð. Eg ræddi síðan við fleiri sem ættaðir eru úr Vöðlavík. Brynjólfur Pálsson, verkamaður á Eskifirði, er sonur Páls Guðnasonar, bróður þeirra Önnu og Solveigar sem fyrr eru nefndar. Brynjólfur lét lítið yfir því sem hann vissi um þennan atburð en þegar eftir var leitað þá rakti hann efnislega sömu söguna og Anna Einarsdóttir hafði sagt mér og nefndi Önnu Guðnadóttur sem heimildarmann. Hvorugt þeirra Önnu eða Brynjólfs vissi um slysstaðinn. Ásta Þorvarðardóttir, dóttir Lilju Sverrisdóttur og barnabarn Önnu Guðnadóttur, og maður hennar Björgvin Jóhannsson gátu síðan sagt mér hvar slysið hafði orðið en það var í Vöðlaskriðum utan við Landsenda, sama kom fram hjá Önnu systur Ástu og manni hennar Hjálmari Níelssyni. Loks talaði ég við Jón Þ. Bergs- son, járnsmið í Reykjavík; hann var 6 sumur í sveit að Vöðlum frá árinu 1934 þegar hann var 9 ára gamall. Á Vöðlum var hann hjá þeim systkinunum Þórarni og Önnu Guðnabörnum. Jón bast Vöðlavíkinni miklum tryggðaböndum og þekkir þar öll kennileiti. Jón þekkti sömu sögnina og aðrir sem ég hafði leitað til. Öllum bar saman um atvik. Þau þekktu nöfnin á hjónunum á 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.