Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 135

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 135
Oddný á Vöðlum orðin húskona í Gerði. Þar býr Þórarinn með nokkra ómegð en auk þess er Þorleifur Jónsson hálfbróðir hans talinn þar bóndi. Þessi skipan helst 1861. Árið 1862 dynja einhver áföll yfir Þórarinn og Guðlaugu í Gerði, heimilið er leyst upp, hjónin eru vinnuhjú á Högnastöðum en börnin eru komin á sveitina, sitt á hvern stað, Oddný er í Sómastaðagerði og þar er eitt barna Þórarins, Guðrún, ef til vill í skjóli ömmu sinnar. Þórarinn og Guðlaug ná síðan til sín hluta af barnahópnum 1863 og eru með Guðrúnu og Guðna á Sómastöðum til 1866. Árið 1867 fara þau að Högnastöðum með Guðna með sér og þar dó Þórarinn 14. júní það ár. Eftir að heimilið í Gerði leystist upp þá fer Oddný að Seljateigshjáleigu til Guð- mundar sonar síns Jónssonar og konu hans Sigríðar Oddsdóttur sem bjuggu þar. Þang- að er Oddný komin 1863 og þar dvelur hún til dauðadags 26. september 1866. Erfiðri ævigöngu var lokið, væntanlega var Oddný Andrésdóttir södd lífdaga þegar hún kvaddi þessa jarðvist. Hún hafði tekist á við og staðist strangara próf en gengur og gerist. Börnin Oddný ól 14 börn, af þeim komust til aldurs 4 börn af fyrra hjónabandi og 6 af síðara hjónabandi. Eg mun hér gera stuttlega grein fyrir afdrifum þeirra eins og ég hefi heimildir um. Halldór Pálsson fór ungur í vinnu- mennsku, hann fermdist 1831 og fær þann vitnisburð að vera „vel að sér og ráðvand- ur.“ Hann kemur 1844 til Jóns og Oddnýjar í Kolmúla, þaðan liggur leið hans í kjölfar Jóns bróður síns að Einarsstöðum í Stöðvarfirði, þaðan fer hann að Dísastöðum í Breiðdal og að Sléttu í Reyðarfirði og Vöðlar í Vöðlavík. Ljósm.: Hrafnkell A. Jónsson. þaðan til Stöðvarfjarðar 1847; það ár týni ég honum . Hann finnst síðan í kirkjubók Kálfafellsstaðar í Suðursveit. Halldór drukknaði í Hestgerðislóni í Suðursveit 13. mars 1850. „Þessi maður átti heima austur í Múlasýslu. Var hér á höstugri ferð og drukknaði hér í Hestgerðislóni, sem þá var lagt með ís vondan en þoka var mikil“ segir í prestþjónustubók. Líkið fannst alllöngu síðar og var jarðsett 1. maí 1850. Jón Pálsson mun hafa farið í fóstur til frændfólks síns að Víðirlæk í Skriðdal eftir að faðir hans dó. Á Víðirlæk bjuggu Jón föðurbróðir hans og Oddný ömmusystir hans, með þeim flutti hann að Jórvík í Breiðdal 1829. Jón kemur úr Breiðdal í ímastaði til móður sinnar og stjúpa 1836, það ár fermist hann og fær þann vitnisburð 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.