Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 136

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 136
Múlaþing Anna Guðnadóttir frá Vöðlum. Ljósm. Eyjólfur Jónsson Seyðisfirði. að hann sé „vel að sér og siðprúður.“ Hann fer fljótlega að Kolmúla til Jóns og Oddnýjar sem þangað voru flutt frá Jórvík, þaðan liggur leið hans að Skriðu í Breiðdal 1842. 1844 fer hann að Einarsstöðum í Stöðvarfirði og giftist þar 13. október 1844 ungri ekkju, Oddnýju Þórarinsdóttur. Bjuggu þau fyrst á Einarsstöðum en fluttu þaðan að Dísastöðum í Breiðdal og bjuggu þar og seinna á Asunnarstöðum. Rétt er að geta þess að Jón er rangt ættfærður í Ættum Austfirðinga nr. 555. Þar er hann talinn sonur Helgu Árnadóttur og Páls Jónssonar sem bjuggu á Kolmúla og Karlskála, en það er rangt eins og hér kemur fram. Þórarinn Pálsson fylgdi móður sinni lengst af, hann fermdist 1838, ári seinna en Kristín systir hans, hann fær þann vitnisburð að vera „sæmilega vel að sér og skikkan- legur.“ Árið 1845 er hann vinnumaður á Karlskála hjá móður sinni og stjúpa. Þórarinn giftist 26. janúar 1851, kona hans hét Guðlaug Hinriksdóttir fædd 13. nóvember 1830. Foreldrar hennar voru Hinrik Hinriksson og Þórunn Pálsdóttir, þau voru í húsmennsku í Sómastaðagerði þegar Guðlaug fæddist. Árið 1851 voru Þórarinn og Guðlaug komin með ómegð, 5 böm sitt á hverju árinu auk þess sem Þórarinn átti framhjátöku- soninn Halldór. Þau voru þá í húsmennsku í Sómastaðagerði. 1858 er Þórarinn talinn bóndi í Gerði og er þar til 1861. Árið eftir er búið að leysa heimilið upp, Þórarinn og Guðlaug eru í vinnumennsku á Högna- stöðum en börnin sitt á hverju heimilinu, 1863 eru þau komin í vinnumennsku í Sómastaði og börn þeirra Guðni og Guðrún til þeirra. Á Sómastöðum em þau til ársins 1867 þegar þau fara að Högnastöðum, þar sem Þórarinn dó. Guðlaug dó 7. júní 1875, þá var hún á Krossanesi. Kristín Pálsdóttir ólst upp með móður sinni og stjúpa. Hún fermdist 1837 og átti þá heima á Imastöðum, vitnisburður hennar er þá „sæmilega að sér og vel siðuð“. Hún fór síðan í vinnumennsku suður með fjörðum og er vinnukona á Kálfafellsstað í Suður- sveit 1845, það ár giftist hún Benedikt Erlendssyni. Þau bjuggu fyrstu árin í Borgarhöfn og síðan aftur frá 1860 til 1877, en bæði fyrir og eftir á ýmsum bæjum í Austur-Skaftafellssýslu. Kristín dó á Rauðabergi á Mýrum 21. maí 1901. Sonarsonur Kristínar og Benedikts var Gísli Daníelsson póstur sem um tíma bjó á Kömbum við Karlsskála. Þorleifur Jónsson varð fyrst bóndi í 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.