Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Side 150

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Side 150
Múlaþing Minnismerki um Jóhann Magnús Bjarnason í Fellum. staði 1806 og ólst þar upp. Var vinnumaður á Eiríksstöðum rnörg ár áður en hann byggði upp á Hneflaseli. Fékkst nokkuð við dýraveiðar í boga. 3. Páll, f.á Sturluflöt 11. mars 1806, telst með fósturbörnum á Vaðbrekku 4. Andrés (1387) f. 19. des. 1807 á Sturluflöt. Er með foreldrum til 1816 en var í fóstri hjá frændfólkinu í Hnefilsdal fram til 1825. Þá varð hann vinnumaður á Vað- brekku tvö ár en hóf búskap í Hnefilsdal 1830. Þá kom þangað Helga (101379) Þorleifsdóttir frá Skógargerði í Fellum. Giftust þau og áttu soninn Bjarna. Helga lést 1851. Ari síðar kom til Andrésar Guðlaug Jónsdóttir frá Gautavík í Berufirði. Þau giftust en fluttust að Meðalnesi í Fell- um árið 1854. Eignuðust þau tvo drengi, annar dó á 1. ári en hinn hét Jón, sagður 9 ára í manntali 1860 en dó 12. apríl um veturinn. Andrés lést 24. júní um vorið og ári síðar fluttist Guðlaug aftur að Gautavík ásamt fósturdóttur sinni Guðlaugu Gísla- dóttur, reynslunni og sorginni ríkari eftir 10 ára dvöl á Héraði. Bjarni Andrésson bjó í Meðalnesi fram að 1869, svo eitt ár á Setbergi. Fluttist að Fljótsbakka í Eiðaþinghá, og þaðan til Ameríku 1875. Kona hans var Kristbjörg Magnúsdóttir frá Birnufelli. Þau áttu sex börn, fjögur dóu ung en hin tvö fóru vestur. Sonur þeirra, Jóhann Magnús var höfundur mai'gra ævintýrasagna, sem hann ritaði á góðri íslensku (Brasilíufararnir, í Rauðár- dalnum, Vornætur á Elgsheiðum, Eiríkur Hansson). Dóttir þeirra Anna, giftist vestra en lést úr blóðnösum missiri eftir gifting- una. 5. Guðný, f. 4. maí 1809 á Glúmsstöð- um. Fór þriggja ára í fóstur til Eiríks (10292) Jónssonar og Sólrúnar (6993) Jónsdóttur á Þorgerðarstöðum. Er þar samfleytt til ársins 1851. Hún eignaðist þar son Guðmund Jónsson. Hann dó 19 ára 1845 og var talinn fósturbarn hjónanna. Guðný er á skrá um innflutta í Hofteigssókn 1851 en finnst hvergi eftir það. Hefur líklega látist fljótlega eftir að hún kom á Jökuldal. Þess má geta, að eyður eru í bókum Hofteigskirkju á þessu tímabili. 6. Guðmundur (1381), f. 29 sept. 1810 á Glúmsstöðum. Var með foreldrum sínum á Hóli en fór í Þorgerðarstaði, þegar þau fluttust til Jökuldals. Er í Hjarðarhga á Jökuldal 1824 og vinnumaður á Vaðbrekku 1833-1834. Er á Eiríksstöðum 1835 og „vinnur fyrir föður sínum“ þar. Kvæntist frænku sinni Þorbjörgu Jónsdóttur á Vaðbrekku. (sjá kaflann um hana). 7. Vigfús f. 11. sept.1813 á Hóli. Finnst ekki í kirkjubókum eftir skírn. 8. Vigfús (1386) f. í Hjarðarhaga 12 des. 1817. Ólst upp í Hnefilsdal hjá Magnúsi móðurbróður sínum og Sigríði Jónsdóttur frá Vaðbrekku. Er þar fram yfir 1840, 148
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.