Jökull - 01.12.1984, Page 18
Fig. 2. Epicentral map of the western
Vatnajökull area for the period January 1,
1982, to May 27, 1983. Small dots mark
epicenters of earthquakes smaller than
magnitude 3, larger dots denote events
larger than magnitude 3. Calderas and in-
ferred subglacial calderas are shown
(Sœmundsson, 1982, Jóhannesson et al.,
1982), also the ice cauldrons associated
with jökulhlaups in Skaftá river (Björns-
son 1977) and the presumed subglacial er-
uption of 1938 (Thórarinsson 1974). Al-
most all the earthquakes SE of Grímsvötn
occurred in early 1983. Magnitude of the
Grímsvötn events is plotted as a function
of time in the lower part of the figure.
2. mynd. Kort af upptökum jarðskjálfta
undir vestanverðum Vatnajökli á tímabil-
inu 1. janúar 1982 til 27. maí 1983. Litlu
deplarnir sýna jarðskjálfta minni en 3 stig á
Richterkvarða, stóru deplarnir eru kippir
stœrri en 3. Öskjur eru teiknaðar sam-
kvæmt grein Kristjáns Sœmundssonar
(1982), korti Hauks Jóhannessonar o.fl.
(1982) og gervitunglamyndum. Einnig eru
sýndir sigkatlar tengdir Skaftárhlaupum
(Helgi Björnsson 1977) og Skeiðarár
hlaupinu 1938 (Sig. Þórarinsson 1974).
Undir kortinu er sýnd saga skjálfta á
Grímsvatnasvæðinu. Stærð þeirra er
teiknuð sem fall af tíma, og má glöggt sjá
aukningu á skjálftavirkni síðustu mánuðina
á undan gosinu í maí.
Fig. 3. Epicentral map of the earthquake
swarm on May 28, 1983. Symbols as in fig.
2. Elevation contours are from a map by
Gunnar Thorbergsson (in Rist 1961). The
1983 eruption site is near the southern rim
of the caldera. The time history of the
swarm (magnitude versus time) is shown in
the lower part of the figure.
3. mynd. Upptakakort af skjálftahrinunni
28. maí 1983. Tákn eru eins og á 2.mynd.
Hæðarlínur eru samkvœmt korti Gunnars
Þorbergssonar í grein Sigurjóns Rist
(1961). Undir kortinu er sýnd saga hrin-
unnar, stærð skjálftanna er teiknuð semfall
af tíma.
16 JÖKULL 34. ÁR