Jökull - 01.12.1984, Page 137
1500
/ / /
7 H / / )P l/ / / / / v / / /
7 f / / / // 7 / /, / /, \ / LYS INC
í /
Mynd 3. Hop og leysing í 750 m y.s. við Nýja
fell. Safnlínur 1959-1979.
Fig. 3. Cumulative recession (hop) and ablation
(leysing) 1959-1979 at elevation 750 m a.s.l. at
Nýjafell.
Mynd 4. Y: Safnrennsli Tungnár við Vatnaöld-
ur, Pús. Gl. X: Samanlagt safnrennsli Pjórsár við
Búrfell og Tungnár við Hald, þús. Gl.
Fig. 4. Double mass analysis ofthe discharge of
Tungná River at Vatnaöldur. Y: Accumulated
discharge of Tungná at Vatnaöldur, 109m3. X:
Accumulated discharge of Thjórsá River at Búrfell
and Tungná River at Hald, 109m3.
Mynd 5. Y: Safnrennsli Þjórsár við Urriðafoss,
þús. Gl. X: Safn meðalársúrkomu, m. Veður-
stöðvar: Vík í Mýrdal, Vestmannaeyjar, Sáms-
staðir, Hæll, Eyrarbakki, Þingvellir, Elliðaár-
stöð, Síðumúli.
Fig. 5. Double mass comparison of discharge of
Thjórsá River and precipitation. Y: Accumulated
discharge of Thjórsá River at Urriðafoss, 109m3.
X: Cumulative average precipitation, m (8
weather stations).
vatnasviða hafi breytzt að ráði á svona litlu svæði.
Punktarnir á 4. mynd eru nær því að liggja á ferli
sem sveigir niður á við en beinni línu, og sýnir
það að rennslið við Vatnaöldur er á niðurleið
samanborið við rennslið við Búrfell og Hald.
Parna er ekki um neina smámuni að ræða; hlut-
fallsleg rennslisminnkun á seinni árum nemur um
200 G1 á ári eða sem samsvarar 6 til 7 m3/s
meðalrennsli.
Ofangreind breyting á rennsli Tungnár er hlut-
fallsleg minnkun miðað við nálæg jökulvötn.
Jafnframt hafa orðið breytingar vegna kólnandi
veðurfars eftir miðjan sjöunda áratuginn. Saman-
burður á rennsli og úrkomu (VST 1982) sýnir að
breyting verður í rennsli jökulvatna í kringum
1965, sennilega um allt land. Pær jökulár sem
hafa verið athugaðar eru: Blanda, Skjálfanda-
fljót, Skaftá, Þjórsá og þverár og Hvítá í Árnes-
sýslu. Einnig hafa verið athugaðar nokkrar berg-
vatnsár: Svartá í Skagafirði, Eystri Rangá, Ytri
JÖKULL 34. ÁR 135