Jökull - 01.12.1984, Page 162
TAFLA 1. SJÓFLÓÐ Á VÍÐ OG DREIF
TABLE 1. AVALANCHES IN VARIOUS PLACES
Staður Fjöldi Dagur Aðrar upplýsingar
Place Veslurland Number Date Other information
Kothraunsgil, Búlandshöfða 2 27/12
Við Staupastein í Hvalfirði 1 4/1 b=200m, d=2m
Gil inn undir sjónvarps- húsi í Búlandshöfða 1 7/1
Gil utan við hrunmerki Mávahlíðarmegin í Búlandshöfða 1 7/1
Gil inn undir sjónvarps- húsi í Búlandshöfða 1 21/1
Gil utan við hrunmerki, Mávahlíðarmegin í Búlandshöfða. 1 21/1
Við Húsafell 1 22/1 Skemmdi hitaveitu og flugvöll
Gil inn undir sjónvarps- húsi í Búlandshöfða Barðaströnd og Gdsfjörður 1 4/2
í Slitrum, Gilsfirði 1 19/12 Þ.F. Upptök í 150m h. y. s. l=250m, b=40m, d=0.6m á vegi. Stöðvaðist á hjalla lOOm neðan vegar.
Innanvert við Hnappeyri í Gilsfirði 1 19/12 Þ.F. +Kóf. Upptök í brún í 250m hæð, l=260m, b=110m, d=1.8m á vegi. Stöðvaðist í fjöru.
Fjarðarhorn á Brekkuhlíð í Gilsfirði 1 19/12 Þ.F. + Kóf. Upptök í klettum í lOOm hæð. l = 120m, b=45m, d=0.8. Stöðvaðist á vegi.
Dauðagil, Múlahyrnu 1 29/12 V.F. Upptök undir klettum í 200m hæð, l=240m, b=80, d=2.5m á vegi. Stöðvaðist í fjöru
Skammt innan Haukabergsréttar í Holtsdal 1 ?/l
Merargil í landi Brjánslækjar 1 22/1 K. Tugir metra á breidd.
Álfadalsá, Gufudal 1 22/1 K. l=600m, d=8m. Dyngja þakti 10 hektara lands. Tók brú.
Gil ofan við Hvamm, Barðastrandarhreppi 1 22/1
Skammt utan við Hvamm, Barðastrandarhreppi 1 22/1
160 JÖKULL 34. ÁR