Jökull


Jökull - 01.12.1984, Síða 192

Jökull - 01.12.1984, Síða 192
Skýrsla stjórnar Jöklarannsóknafélags íslands 1982 FRÁ RANNSÓKNARNEFND (Formaður nefndarinnar er Helgi Björnsson) VORFERÐ JÖRFA var farin 4.-13. júní 1982. Fararstjóri Gunnar Guðmundsson. Þátttakendur 14, að auki bættust snjósleðamenn í hópinn. Hæð vatnsborðs í Grímsvötnum mældist um 1392 m hinn 6. júní. Þau hafa sigið um aðeins 50 m í Grímsvatnahlaupinu sem hófst í lok janúar. Það náði hámarki 12. febrúar, um 2000 m3/s. Heildar- vatnsmagn 1,5 km3 (mælt af Vatnamælingum OS). Hinn 3. mars gaf til flugs yfir Grímsvötn, kom þá í ljós að þau voru aðeins hálfsigin (H. Björnsson). Snið mœld. Sniðin þrjú voru bæði hæðarmæld og þykktarmæld. 1. Nýjafellslína, 2. Kerlingar — Pálsfjall og 3. Grímsfjall — Kverkfjöll. Hæðar- mælingin var gerð með mjög nákvæmum lofthæð- armæli, sem skráði á segulband á 40 m bili. Mælt var báðar leiðir og er nákvæmni talin ± 2 m og er það nægilegt til þess að fylgjast með langtíma- breytingum á hæð jökulsins. Nýjafellslínan verð- ur stöðugt brattari og virðist því stefna á fram- hlaup Tungnaárjökuls. í vorferðinni var sett upp rafstöð á Grímsfjalli í gufuauga við opin niður í íshellana og knýr hún 1W senditæki á 469.950 MHz tíðni, sem sendir skjálftamælingar, loftþrýsting og hitastig niður á Skeiðarársand. Þaðan er gögnunum endurvarpað heim til Ragnars í Skaftafelli. Umsjón með þessu starfi hafði Jón Sveinsson raftæknifræðingur á Raunvísindastofnun, en Eggert V. Briem var primus motor. Rafstöðin brotnaði í lok septem- ber, en öruggar gagnasendingar komu frá stöðinni á hálftíma fresti til loka maí 1983. Vorið 1982 vann leiðangur (H. Björnsson) á vegum Landsvirkjunar og Raunvísindastofnunar að könnun á landi undir Köldukvíslarjökli. Vatnasvið Köldukvíslarjökuls reyndist 323 km2. Sylgjujökull 85 km2, Tungnárjökull 121 km2. Arið 1981 var Eyjabakkajökull mældur, 130 km2. Haustið 1982 voru 43 jökultungur mœldar. Jökuljaðar sýndi framskrið á 22 stöðum, hélst óbreyttur á þremur stöðum, en hafði hopað á 18 stöðum. Niðurstaðan er þessi: Ef svo gengur sem horfir er stutt í það að mæliniðurstöður staðfesti vöxt jökla hér á landi. í lok ágústmánaðar 1982 huldi snæhetta síðasta vetrar jöklana óvenjulangt niður eftir, sýnir það hvert stefnir. Einkum var snjór síðasta vetrar mikill á vestanverðu landinu, t.d. var Dranga- jökull hulinn drifhvítum vetrarsnjó, sömu sögu er að segja af Snæfellsjökli. Verður gefið út í Jökli 1983 (S. Rist). Skaftárhlaup hófst 5. janúar 1982, mælt af Vatnamælingum OS. Flogið var yfir jökulinn og sást (H. Bj.) að hlaupvatnið kom úr eystra sig- katlinum. JÖKULL 1981 kom út á árinu. Afmælis- og minningarit 1982 og 1983 eru í prentun, alls 30 greinar. BÍLAR. Gosi seldur fyrir 15 þúsund. Jökull 1 (Bombardier) er í Jökulheimum. Gunnar Guð- mundsson er formaður bflanefndar. SKÁLAR FÉLAGSINS hafa verið töluvert not- aðir á árinu, einkum skálarnir í Esjufjöllum, Kverkfjöllum og skálinn við Fjallkirkjuna á Langjökli. Ráðgert er að setja tvöfalt gler í skálana í Jökulheimum. Einnig er í ráði að lengja bíla- skemmuna, svo að hún sé tilbúin ef bifreiðaeignin eykst. Stefán Bjarnason er formaður skála- nefndar. SKEMMTINEFNDIN sá um árshátíð með mikl- um ágætum. Formaður Soffía Vernharðsdóttir. FJÁRMÁL. Árgjald (1983) hefur verið ákveðið kr. 250,- hækkun úr kr. 150,-. RÁÐSTEFNA. í ráði er að halda hér alþjóðlega ráðstefnu á vegum International Glaciological Society 26.-29. ágúst 1985. Ráðstefnunni er ætl- að að fjalla um „Mapping of snow and ice“. Gert er ráð fyrir 150 erlendum þátttakendum. Allir hinir ötulu og ósérplægnu sjálfboðaliðar Jöklarannsóknafélagsins eiga þakkir skildar. S. Rist 190 JÖKULL 34. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.