Jökull - 01.12.1984, Qupperneq 194
Jökull: Út kom árið 1982 (32) og 1983 (33) svo
að við erum komin á rétt ár. Ritstjórar Helgi
Björnsson og Leó Kristjánsson og varðandi inn-
lend málefni Magnús Hallgrímsson.
Lengdarmælingar á jökultungum voru gerðar á
40 stöðum. Framgangur er norðanlands og vest-
an, annars staðar jafnvægi.
Rætt hefur verið um JÖKLASTOFU. Engin
ákvörðun verið tekin og ekkert nýtt að frétta af
því máli.
Áhugavert verkefni er að gera sprungukort af
jöklunum. Vikið hefur verið að því verkefni í
fréttabréfinu.
Allir þeir mörgu, bæði karlar og konur, sem
starfað hafa að jöklarannsóknum á einn eða ann-
an hátt, eiga þakkir skildar.
Sigurjón Rist
formaður.
Jöklarannsóknafélag íslands
REKSTR ARREIKNIN GUR 1982 EFNAHAGSREIKNINGUR 1982
Tekjur: Kr. Eignir: Kr.
Félagsgjöld 45.647,00 Hlr. 1627 í Landsbanka ísl. 2.948,94
Fjárveiting Alþingis 59.690,00 Sparisjóðsbók 13817 Landsb. ísl. 64.606,27
Vaxtatekjur 17.532,64 Gíróreikn. íÚtvegsb. ísl. 1.539,16
Tekjur af Jöklahúsum 4.345,00 Ávísanareikn. 2660 Útvegsb. fsl. 46.429,53
Tímaritið Jökull, sala 16.858,00 Útistandandi skuldir 11.104,00
Tekjur samtals: 144.072,64 Tímaritið Jökull, birgðir 140.252,00
Bókasafn 7.870,00
Gjöld: Vatnajökulsumslög 35.475,00
Myndasafn 7.479,00
Tímaritið Jökull, útgáfukostn. 62.364,00 Jöklastjörnur 582,00
Rannsóknir 5.715,00 Jöklahús, tryggingaverð 1.068.300,00
Jöklahús, tryggingar 1.794,90 Snjóbílar 181.100,00
Snjóbílar, tryggingar 1.066,20 Áhöld 15.930,00
Póstkostnaður 9.063,00 Stofnsjóður Samvinnutrygginga 5,00
Fjölritun 1.793,17 Eignir samtals: 1.583.620,90
Húsaleiga 1.080,00
Efni, v/Jöklahúsa 1.380,05
Reikningsleg aðstoð 1.100,00 Eigið fé:
Gíróseðlar og umslög 6.278,30 Höfuðstóll 1/1,1982 1.082.141,78
Gjafir 336,00 Endurmat eigna 1982 418.959,00
Annað 62,00 Vegagerð Ríkisins, afskr. skuld 4.240,10
Gjöld samtals: 92.032,62 Tekjur umfram gjöld 1982 78.280,02
4- Birgðaaukning (Jökull 1981) 26.240,00 Eigið fé samtals: 1.583.620,90
Gjöld samtals: 65.792,62
Tekjur umfram gjöld: 78.280,02 Garðabæ 20.2. 1983.
Jón E. ísdal. (sign.)
Undirritaðir hafa farið yfir fylgiskjöl og
innistæður og fundið reikningana í lagi.
192 JÖKULL 34. ÁR
Elías Elíasson. (sign.)
Árni Kjartansson. (sign.)