Jökull


Jökull - 01.12.1985, Page 96

Jökull - 01.12.1985, Page 96
eldri en 10.000 ára hafa fundist á Suðurlandi andstætt við Borgarfjörð og Melasveit. Skýring á þessu gæti verið sú, að sjór hafi ekki verið kominn upp í 50-60 m hæð fyrir um 12.000 árum, og því ekki von, að skeljar af þeim aldri finnist á ofanverðu Suðurlandsundirlendinu. í Borgarfirði eru allar skeljar, sem eru eldri en 10.000 ára, fundnar neðan 30 m h.y.s., að skeljum í Stóra- Sandhól undanskildum (Ashwell 1975). Á Suðurlandi eru allar skeljar, sem aldursgreindar hafa verið, ofan við 55 m hæð. Niðurstaðan af ofangreindum hugleiðingum er, að Y- garðurinn er eldri en Búðaframrásin og að M-garðarnir gætu hugsanlega hafa myndast við framrás jökla á Búða- stigi, sem endaði fyrir um 10.000 árum. M-garðarnir eru alls ekki yngri. Um aldur Y-garðsins verður ekki með vissu sagt en hann er vart yngri en frá Álftanesstigi eða 12.000 ára gamall, en gæti verið eldri. Nú er hægt að geta sér nokkuð til um aldur hraunanna tveggja undir Eyjafjöllum. Jökullinn, sem myndaði Y- garðinn hefir gengið yfir Kambagilshraunið en þá var Hamragarðahraunið ekki komið á sinn stað. Jöklarnir, sem mynduðu M-garðana, hafa að öllum líkindum ekki náð nema rétt upp á fyrrnefnda hraunið og skilið eftir litlu jökulgarðana, sem þar er að finna. Kambagils- hraunið er því með vissu runnið a.m.k. fyrir um 12.000 árum, áður en jöklar gengu fram og ruddu upp Y- garðinum. Hraunið gæti þó verið nokkru eldra. Hamra- garðahraunið hefir í fyrsta lagi runnið eftir að jöklarnir, sem mynduðu Y-garðinn, hörfuðu fyrir um 11.000- 12.000 árum, en gæti verið nokkru yngra. ÞAKKARORÐ Kristján Sœmundsson og Bryndís G. Róbertsdóttir lásu yfir handrit að grein þessari og bentu á margt sem betur mátti fara. Þau eiga þakkir skildar. HEIMILDIR Ashwell, I.Y. 1967: Radiocarbon ages of shells in the glaciomarine deposits of Western Iceland. Geogr. J. 133: 48-50. Ashwell, I.Y. 1975: Glacial and late glacial processes in Western Iceland. Geograf. Ann. 3-4: 225-245. Elsa Vilmundardóttir 1977: Tungnaárhraun. Jarðfræði- skýrsla. Orkustofnun OS ROD 7702: 156 bls. Guðmundur Kjartansson 1943: Árnesinga Saga, 1. bindi. Árnesingafélagið í Reykjavík, Reykjavík: 1- 250. Guðmundur Kjartansson 1955: Fróðlegar jökulrákir. Náttúrufræðingurinn 25: 154—171. Guðmundur Kjartansson 1958a: Endaslepp hraun undir Eyjafjöllum. Náttúrufræðingurinn 28: 127—140. Guðmundur Kjartansson 1958b: Jarðmyndanir í Holt- um og nágrenni. Rit Landbúnaðardeildar Atvinnu- deildar Háskólans, B-flokkur, Nr. 11: 24 bls. Guðmundur Kjartansson 1964: Aldur nokkurra hrauna á Suðurlandi. Náttúrufræðingurinn 34: 101 — 113. Guðmundur Kjartansson 1970: Úr sögu berggr-unns og landslags á Miðsuðurlandi. Suðri 2: 12-100. Halldór Torfason 1974: Skorradalur—Andakíll. Land- mótun og laus jarðlög. B.S.-ritgerð, Verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands: 30 bls. Haukur Jóhannesson, Sveinn P. Jakobsson og Kristján Sœmundsson 1982: Jarðfræðikort af íslandi, blað 6, Miðsuðurland. Náttúrufræðistofnun Islands og Landmælingar íslands, Reykjavík. Hreinn Haraldsson 1981: The Markarfljót sandur area, Southern Iceland: Sedimentological, petrographical and stratigraphical studies. Striae 15: 65 bls. Hreinn Haraldsson og Hans Palm 1980: A seismic investigation in the Markarfljót sandur area, South- ern Iceland. Striolae 2: 54 bls. Ingibjörg Kaldal og Elsa G. Vilmundardóttir 1983: Markarfljót. Lónfyllur og gjóskulög. Orkustofnun OS-83054/VOD—26 B: 18 bls. Kristján Sœmundsson 1965: Úr sögu Þingvallavatns. Náttúrufræðingurinn 35: 103—144. Kristján Sœmundsson 1979: Outline of the geology of Iceland. Jökull 29: 7—28. Kristján Sœmundsson og Sigmundur Einarsson 1980: Jarðfræðikort af íslandi, blað 3, Suðvesturland. Náttúrufræðistofnun Islands og Landmælingar íslands, Reykjavík. Nydal, R., K. Lövsett, K.F. Skullerud og M. Holm 1964: Trondheim natural radiocarbon measurements IV. Radiocarbon 6: 280-290. Ólafur Ingólfsson 1984: A review of Late Weichselian studies in the lower part of the Borgarfjörður region, western Iceland. Jökull 34: 117-130. Olsson, I.U. og P. Piyanuj 1965: Uppsala natural radiocarbon measurements. Radiocarbon 7: 315— 330. Sveinn P. Jakobsson 1979: Petrology of Recent basalts of the Eastern Volcanic Zone, Iceland. Acta Nat. Isl. 26: 103 bls. Þorleifur Einarsson 1964: Aldursákvarðanir á fornskelj- um. Náttúrufræðingurinn 34: 127—134. Þorleifur Einarsson 1968: Jarðfræði. Saga bergs og lands. Mál og menning, Reykjavík: 335 bls. Þorleifur Einarsson 1973: Jarðfræði. Mál og menning, Reykjavík: 254 bls. 94 JÖKULL 35. ÁR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.