Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1985, Qupperneq 106

Jökull - 01.12.1985, Qupperneq 106
Ein af fáum myndum sem tókst að ná af barmi Gríms- vatnaöskjunnar. Gosstrókurinn er hlaðinn gjósku. Guð- mundur Einarsson í forgrunni. (Ljósm. Lydía Páls- dóttir). við bíl frá BSR; leigubíl og fór mest fyrir tveimur sleðum. Farangur miðuðu leiðangursmenn við að unnt væri að draga hann á sleðunum. Þeir tóku t.d. aðeins eitt tjald með á jökulinn. Hinn 9. apríl hélt leiðangurinn yfir Mýrdalssand og máttu menn draga sleðana yfir hluta af sandinum. Þá tók við bátsferja á Kúðafljóti, en þar fyrir handan biðu hestar og fylgdarmenn að Kirkjubæjarklaustri. Meðan leiðangursmenn biðu eftir kvöldverði veiddi Guðmund- ur nokkra sjóbirtinga í Skaftá til að hafa með sem nýmeti á fjöll. 10. apríl fór hestalestin að Núpsstað og var mönnum vel tekið af heimilisfólkinu, sérstaklega Hannesi bónda, en hann hafði mikinn áhuga á ferðinni á jökul. Hann ætlaði að fylgja hópnum upp með Djúpá og hafði enn- fremur útvegað tvo fylgdarmenn: Soninn Eyjólf og Jón Jónsson frá Rauðabergi. Skyldu þeir bíða við jökulrönd meðan fjórmenningarnir væru á jökli, þeim til halds og trausts. 11. aprfl lá leiðin austan Djúpár, yfir Rauðabergs- heiði, yfir Gæsabringur og inn með Langaskeri að upp- tökum Djúpár þar sem kallast Djúpárbotnar. Hestarnir komust rúmlega hálfa leið. Þar skildi Hannes við hóp- inn, sem hélt áfram á skíðum með farangur á þung- hlöðnum sleðum og í bakpokum. Veður var gott þennan dag. 12. apríl lögðu Jóhannes, Guðmundur, Sveinn og Lýdía á jökulinn ásamt Eyjólfi og Jóni og héldu norður fyrir Hágöngur í stefnu rétt vestan við Geirvörtur (1441 m). Leiðin var greið, öskulaus og mjög lítið sprungin, enda vafalítið nýsnævi yfir öllu svona snemma vors. Jóhannes skráði oft það sem fyrir augu bar og hæðar- mældi. Pau stefndu svo á Þórðarhyrnu (1659 m), sem Guðmundur vildi kalla Vatnajökulsgnípu. Nokkru norðan við Geirvörtur, mitt á milli þeirra og Þórðar- hyrnu, gengu menn fram á „trektmyndað vatnasvæði (um 2 km í þvermál) með augljósum gígamyndunum og gömlum sandhrúgum víða í botni“ (Guðmundur Einars- son, 1946). Jón og Eyjólfur snéru nú við og héldu til tjaldbúð- anna við jökulrönd. Náttstaður var valinn rétt norð- austan við Geirvörtur á öskugráum jökli. Meðal kvöld- verkanna var pönnukökubakstur! Guðmundur gekk á Þórðarhyrnu til að huga að leiðinni framundan og eld- unum (líklega er þetta fyrsta uppganga á tindinn). Veður var fádæma gott allan daginn. Guðmundur getur sérstaklega mikilla ísabrota suð- austur af Geirvörtum og Þórðarhyrnu þar sem jökull fellur bratt að Skeiðarárjökli. Sýnast honum hræringar hafa víkkað sprungur og hann lýsir stóru ketilsigi suð- austan undir Þórðarhyrnu. Þar telur hann vera gos- stöðvar frá 1903 og segir Hannes á Núpsstað hafa stað- fest það. GRÍMSVÖTN OG GOSIÐ 13. apríl. Fram til þessa hafði ekki sést mjög mikið til gosstöðvanna af meginjöklinum, enda yfir 15 km vega- lengd þangað og bar Háubungu (sem Guðmundur kallar Jökulbungu) í milli (1700 m). Skíðafæri versnaði sífellt vegna gjóskulags á jöklinum. í um 1600 m hæð var snjórinn alsvartur og hvergi sást í ljósan díl í Háubungu. Leiðangursmenn tóku sýni með ákveðnu millibili. Bar mikið á vikurdyngjum og einnig á hnyðlingum úr „grá- grænu molabergi“. Hvert sem litið var í norður og austur sást aðeins svartur jökull. í Grímsvötnum var slitrótt gos. Fjórmenningarnir skilja nú farangur eftir milli Þórðarhyrnu og Háubungu og ganga fyrst á bunguna en stefna síðan utan undir Svíahnjúk vestari. Þeim sækist ferðin seint. Af og til velta gosgufuhnyklar út yfir jökulinn, drunur heyrast og sérkennilegt hvæs og úr sigdældinni („dalnum", eins og 104 JÖKULL 35. ÁR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.