Jökull


Jökull - 01.12.1985, Síða 117

Jökull - 01.12.1985, Síða 117
suðvestlægir, og hver verður stöðugleiki þeirra ? 3) Hvert er og verður hitastig sjávar ? Hér á eftir fylgir fróðleikur um ýmsa jökla árið 1984, einmitt þegar lægðir gengu um sumarið norðan við land. Lægðirnar gerðu þrennt : 1) Losuðu sig við rakann sunnan og suðvestanlands. 2) Suðvestanáttin verkaði sem hnjúkaþeyr norðanlands. 3) Orvuðu rennsli hlýsævis austur fyrir Straumnes og Horn. Ef aftur á móti brautir lægðanna eru sunnan við land, þá ríkir hér þrálát norðaustanátt og áhrif á láð og lög verða í aðalatriðum gagnstæð. SNÆFELLS JÖKULL Hallsteinn tekur fram varðandi Jökulháls: Is- og ujarnskjöldur, sem orðinn er til úr snjóleifum köldu áranna, þekur land langt út fyrir sjálfan jökulísinn og er nú að renna fullkomlega saman við jökulinn, enda hefur jaðarinn grafist undir snæbreiður undanfarinna ára. Þrátt fyrir drjúga leysingu í sumar hefur hún mátt sín lítils að vinna á slíkum frera. Hyrningsjökull hefur enn þykknað og breikkað. Mik- ill snjór frá síðasta vetri er á jöklinum. Þannig er það raunar umhverfis mest allan Snæfellsjökull, misbreiður hjarnborði umlykur jökulinn, einna mestur er hann að norðanverðu. drangajökull í bréfi með mælingaskýrslunni segir Indriði: Jökul- sporður Kaldalónsjökuls hefur þynnst mjög og er sprungnari en fyrr eftir hlýtt og vætusamt sumar og langvarandi suðvestanáttir sem standa uppá jökulinn. Allur snjór frá síðasta vetri er tekinn upp af jöklinum, en gamall og svartur ís að koma í ljós undan fannalagi snjóavetrarins 1982/83. Jökulflákinn neðan og vestan Úfsins er óvenju sprunginn. Liggja sprungurnar norð- austur-suðvestur og virðist eitthvert sig í norður, niður í árkverkina. Fannir í fjöllum eru nú með minna móti eftir einstak- lega hlýtt og góðviðrasamt sumar. Þetta hefur verið sannkallað grasár. Seinni sláttur hér á Skjaldfönn veru- legur, sem er sjaldgæft. Kafgras er í úthaga, jafnvel upp til háfjalla. Birki og víðir hafa tekið mikinn vaxtarkipp í sumar, en berjaspretta er hér lítil, einungis krækiber og þá einungis þar sem aldrei festir snjó eða fyrst varð autt. í bréfi með mælingaskýrslunni segir Guðfinnur: Þegar ég byrjaði að mæla Reykjafjarðarjökul, það var 1948, þá náði jökulsporðurinn alveg niður á sléttlendið. Sporður- inn náði þá svo að segja niður í sömu hæð yfir sjó eins og 1886, þegar Þorvaldur Thoroddsen kom hér og taldi hæð jökulsporðs 30 m yfir sjó. Nú tel ég ugglaust að jökulsporður sé í 200 m hæð eða vel það. Sumarið hjá okkur var mjög gott, stillur og næturþok- ur í júlí. Fyrst sást í gegnum vetrarsnjóinn á jöklinum 23. júlí. Aðfaranótt 1. ágúst varð vart við frost, annars suðvestanáttir og hlýtt. í bréfi með mælingaskýrslunni segir Sólberg : Þegar ég mældi jökulsporð Leirufjarðarjökuls var vetrarsnjór- 1. Mynd. Reykjafjarðarjökull. Mynd tekin til suðvesturs inn á jökulinn. Árið 1966 eða fyrir 18 árum var jökuljaðar hjá stóru steinunum í forgrunni, hop um 0,5 km Hrolleifsborg til vinstri en Hljóðabunga til hægri. Ljósm. Guðm. Ketill Guðfinnsson 12. ágúst 1984. Fig. 1. Reykjafjardar-glacier. View to south-west. 1966 the glacier margin was at the boulders in fore- ground, recession 0,5 km. Hrolleifsborg at left and Hljóda- bunga to right. Photo: Guðm. Ketill Gudfinnsson August 12th 1984. JÖKULL 35. ÁR 115
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.