Jökull - 01.12.1985, Page 124
TAFLA 1. SNJÓFLÓÐ Á VÍÐ OG DREIF.
TABLE 1. AVALANCHES IN VARIOUS PLACES.
Staður Fjöldi Dagur Aðrar upplýsingar
Place Number Date Other information
Suðvesturland
Hamrahlíð móts við Blikastaði 1 4/1 b=15 m, d=1.5 m.
Vesturland
Skeiðhóll í Hvalfirði 1 21/1 b=10 m, d=0.5 m. Fór í sjó í Hvammsvík
(Staupasteinn)
Ólafsvík ofan heilsugæslustöðvar 1 22/2 V.F., b=50 m, d=2 m. Stöðvaðist 2—3 m ofan við heilsugæslustöðina.
f Brekkuhlíð við Sunnugil í Gilsfirði 1 6/11 Þ.L. Upptök í 200 m hæð yfir sjó. 1=200 m, b=78 m. Stöðvaðist við sjávarmál
Við Brekku innst í Gilsfjarðarbotni 1 6/11 Þ.L. Upptök í 200 m hæð yfir sjó. 1 = 150 m, b=70 m. Stöðvaðist skammt neðan vegar
Innan við Slitu 1 6/11 Þ.L. Upptök í 250 m hæð yfir sjó. 1=250 m, b=64 m. Stöðvaðist á vegi og niður við sjó
Við Slitu nær Gilsfjarðar- múla 1 6/11 Þ.L. Upptök í 200-250 m hæð yfir sjó. 1=200 m b=80 m. Stöðvaðist á vegi og niður við sjó
í Gilsfirði mörg 1-15/1 Stærsta flóðið: b=100 m, d=3 m
Patreksfjörður
Raknadalshlíð, miðsvæði nokkur 9/2
Skápadalshlíð, einkum yst nokkur 9/2
Kleifaheiði, sneiðingur upp 1 9/2
af ósnum
Á vegina í Patreksfirði mörg 23/2
í Barðastrandasneiðingi 1 23/2 Mjög stórt
Tálknafjörður
Hálsgata i 23/2 V.L. Upptök í hlíðinni undir klettum. 1=70 m, b = 15 m. Stöðvaðist við snjóruðning á vegarbrún
Dýrafjörður
í Ófæru 2 4/1
Á Brennihrygg 1 4/1
Önundarfjörður
Úr Þorfinni við Bjargarklett 3 1/1
Úr Þorfinni við Bjargarklett 3 4/1
Seljaleyti í Bjarnardal 1 4/1
Selabólsurð 1 4/1 Stöðvaðist á varnarkeilum
Súgandafjörður
Milli Kýrness og Vallarness 2 15/12 Lítil
Við Kýrnes 1 31/12 Lítið, b = 10 m
122 JÖKULL 35. ÁR