Jökull - 01.12.1985, Page 126
Kaldalón
Úr gili Þverár 1 ? Merki um stórt flóð sáust 25. apríl. Flóðið hafði farið yfir Mórillu, yfir þjóðveginn austan brúarinnar og um 200 m niður á eyrarnar frá vegi mælt. Jaðar flóðsins lenti á austurenda Mórillubrúar og tók 12 m af handriðinu. Þegar vegurinn var mokaður 25. apríl, eftir miklar leysingar, var breidd flóðsins, þar sem það lá yfir Mórillu, 120 m og snjódýpið 5-6 m, þar sem flóðið var þykkast
Við Torfá 1 ?
Milli Torfár og Flautár 2 ?
Við Flautá 1 ?
í brekkunni ofan við brúna 2 ?
á Flautá
Á brekkubrúninni 1 ?
í Miðgili 1 ?
í Stekkjargili 1 ?
Skagafjörður
Úr gili fram af Fagranesdal, austan í Tindastóli 1 27/12 1=250 m, b=10—100 m. Stöðvaðist á skriðum neðan við gilið. Tók vatn af rafstöðinni á Fagranesdal
Siglufjörður og nágrenni
Efri Nafir, Mánárskriðum 1 6/11 V.L. Upptök í 400 m hæð yfir sjó. 1 = 400 m, b=35 m. Rann út í sjó
Hestskarðshnjúkur, suðvestanverður 1 26/12 Þ.L. Upptök við fjallsbrún. 1 = 1000 m, b=400 m. Flóðið ránn þvert yfir Skútudal og stöðvaðist neðarlega í hlíð Hólshyrnu. Kraftur flóðsins var mikill. Það skemmdi hitavatnsleiðslu og rafmagnskapal á um 100 m kafla. Bar með sér steina og gróður. Flóðið flutti um 9000 kg stein, sem stóð á hallalitlu landi neðan hita- vatnsleiðslu, um 13 m
Ytra-Strengsgil 1 14-16/12 Þ.L. Hengja féll af norðurbrún gilsins. 1 = 300 m, b=20 m. Stöðvaðist við bæjargirðinguna
Milli Ófæruskálar og Selskálar 2 1/1 Þ.L. Upptök í um 800 m hæð yfir sjó. 1=600 m, b=30-40 m. Stöðvaðist rétt neðan vegar
Milli Sauðaness og Siglufjarðar 6 1-4/1
Öll Jörundarskál og Syðra-Strengsgil 2 8/1 Þ.L. Flóðin féllu samtímis. Upptök undir klettum við fjallsbrún. 1 = 1000 m, b=800 m. Rann lengst niður á veg neðan Leikskála. Stöðvaðist um 100 m ofan hússins Suðurgötu 86. Bar með sér grjót og jarðvegstorfur, einkum neðan Nautaskálahóla
124 JÖKULL 35. ÁR