Jökull - 01.12.1985, Page 127
Milli Ófæruskálar og Selskálar 2 8-9/1 V.L. Upptök í 700-900 m hæð yfir sjó. 1=400—500 m, b=15—17 m. Stöðvaðist á veginum
Syðst í Hólshyrnu, Skútudal 1 22/1 Þ.L. b=700 m neðst. Stöðvaðist við dæluskúr Hitaveitunnar í hlíðinni norðan megin í dalnum
Úr Staðarhólshnjúki, í gil sunnan við Staðarhól 1 22/1 Þ.L. 1=200-300 m, b=10-15 m neðst
Mánárhyrna 1 23/1 Þ. Hengjuflóð. Upptök í 400 m hæð yfir sjó. 1=70 m, b=20 m. Stöðvaðist í fjöru
Milli Ófæruskálar og Selskálar 1 23/1 Þ. Hengjuflóð. Upptök í 800 m hæð yfir sjó. 1=500 m, b=40 m
Mánárhyrna 1 4/3 V.L. Upptök í 400 m hæð yfir sjó. 1=200 m, b=6 m. Stöðvaðist á veginum
Milli Ófæruskálar og Selskálar 1 14/4 V.L. Upptök í 700 m hæð yfir sjó. 1=450 m, b=12 m. Stöðvaðist á veginum
Ólafsfjörður
Kleifarhorn 2 9/1
Kleifarhorn 1 14/4 Flóðið braut fiskihjalla, þrjá raflínustaura, skíðalyftu og kofa skíðamanna
Svarfaðardalur
Ur Kotufjalli að austan
7 Merki um flóðið sáust 22. janúar.
Flóðið hafði steypst í breiðum straumi
yfir Skeiðsvatn og yfir að landinu
hinumegin
Öxnadalur
Við brúna á Öxnadalsá, 1
efst í Öxnadal,
líklega úr Gloppufjalli
Úr Miðskriðugili í Fagranesfjalli 1
28/12 P.F. Hengja féll. Upptök undir klettum.
1 = 80 m, b=95 m á þjóðvegi, d=1.6 m á
þjóðvegi. Flóðið lokaði veginum
ca. 28/12 Lítið flóð. Upptök fremur neðarlega í
gilinu. Flóðið rann rétt fram úr
gilkjaftinum
Suður-Þingeyjarsýsla
Á Látraströnd 1
Strjúpsgil, Dalsmynni 1
Milli Fagrabæjar og Yztuvíkur, 1
Svalbarðsströnd
Þvergil á Sprengisandi 1
16-22/10 Rjúpnaskytta barst með flóðinu um 100 m og grófst að hluta í snjónum. Manninum tókst að losa sig
7/11 Fremur lítið. Gekk út í Fnjóská
4/1 Mesta b=200 m, d=6 m. Féll yfir veginn við Hraná. Braut raflínu- og símastaur við veginn
8/4 Snjóhengja lét undan tveimur vél- sleðamönnum. Mennirnir bárust með snjóflóðinu niður að gilsbotninum. Annar þeirra grófst í flóðinu. Félaga hans tókst að losa hann
JÖKULL 35. ÁR 125