Jökull


Jökull - 01.12.1985, Page 130

Jökull - 01.12.1985, Page 130
þykkt, náði ekki 2 metrum og þar með 3-4 sinnum þynnra en í venjulegu ári. Um hádegi var komið í Grímsvatnaskála, eftir nokk- urn þæfing við að koma bílunum yfir sprungur í brekk- unni neðan hans. Um tvöleytið fóru flestir að sofa, en þá var farið að þykkna í lofti og vindur vaxandi af suðvestri. Föstudaginn 3. júní var haldið á leið til Jökulheima nær hádegi í þoku og hríðarhraglanda og þungu færi. Fylgt var slóð Gosa er fór fyrr og hann eltur uppi 10 km frá jökuljaðri. Komið að jökulrönd nálægt miðnætti og haldið rakleiðis í Jökulheima. Þar var slegið upp veislu, sem hófst með borðhaldi og söng, en síðan var dansað á bílastæðinu fram á morgun. Var þá gengið til náða og lágu menn ýmist úti eða inni eins og vænta mátti eftir það sem á undan var gengið. Eftir hádegi fóru menn að tínast heim en þeir seinustu fóru úr Jökulheimum daginn eftir. Þessir voru í förinni: Stefán Bjarnason, fararstjóri Hannes Haraldsson, stýrði Jakanum Gunnar Guðmundsson, stýrði Jökli I Jón E. ísdal Pétur Þorleifsson Elías Elíasson Soffía Vernharðsdóttir Guðbjörg Hjálmarsdóttir Auður Ólafsdóttir Erla ísdal Ragna Karlsdóttir Sigrún Þorsteinsdóttir Guðrún Andersen Helga Árnadóttir Jórunn Garðarsdóttir Anna Hallgrímsdóttir Rannveig Egilsdóttir Sigríður Hansdóttir Ásbjörn Sveinsson Jóhannes Ellert Guðmundsson Rúnar Norðquist Arngrímur Hermannsson Ástvaldur Guðmundsson Gylfi Gunnarsson Guttormur B. Þórarinsson Þórarinn Björnsson Vilhelm Andersen Árni Reynisson Jaki í sprungu nálægt Kerlingum. Ljósm. Pétur Þor- leifsson. Húsið dregið á grunninn 30. maí 1977. Við Gfímsvötn mættust leiðangrarnir aftur um morg- uninn þar sem þeir Gosamenn voru að mæla þykkt jökulsins með nýju tæki, en með því má gera sér grein fyrir landslagi undir jökli. Yrði nú brátt svarað áður óleystum gátum um það, hvar væri að finna stapa og hvar öskjur undir bungunum, og hvar megi vænta vatna- skila. Ekki var fært bílum í Grímsvötn og reið Pétur þangað á sleða sínum við fimmta mann, sem drógust með á skíðum. Gryfja var tekin á venjulegan hátt á Grímsvatnasléttunni. Ekki var snjólagið frá vetrinum 128 JÖKULL 35. ÁR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.